Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 10:01 Whoopi Goldberg er mikil baráttukona fyrir kvennaíþróttum og sýnir það heldur betur í verki með því að stofna AWSN sjónvarpsstöðina. Getty/Pedro Gomes/ Óskarverðlaunaleikkonan og þáttarstjórnandinn Whoopi Goldberg er orðin mikill brautryðjandi þegar kemur að því að sjónvarpa frá kvennaíþróttum. Goldberg mætti í spjallþátt Jimmy Fallon á NBC sjónvarpsstöðinni og sagði frá risafréttum. Hún tilkynnti það að verið væri að stofna sjónvarpsstöð sem sýnir bara frá kvennaíþróttum. Áhugi á kvennaíþróttum hefur aukist mikið út um allan heim á síðustu árum með mettölum hvað varðar bæði áhorfendur og áhorf í sjónvarpi. Bandaríkin eru engin undantekning þar. Sýna frá konum út um allan heim Nýja sjónvarpsstöðin mun vera skammstöfuð AWSN sem stendur fyrir nafn hennar sem er „All Women's Sports Network“. Stöðin mun ekki aðeins sýns kvennaíþróttir í Bandaríkjunum heldur frá konum keppa í íþróttum út um allan heim. „Ef kona er að keppa einhvers staðar þá munum við sýna það,“ sagði Goldberg eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. Loksins runninn upp „Tími kvenna í íþróttum er loksins runninn upp,“ sagði Goldberg líka í kynningarinnslagi fyrir stöðina. Íþróttastöðin mun vera í loftinu allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Auk þess að sýna beinar útsendingar frá alls konar keppnum í alls konar íþróttum þá verður einnig mikil þáttagerð í gangi. Það verður fylgst með íþróttakonum á bak við tjöldin, umræðuþættir verða reglulega um leiki og keppnir, leikgreiningarþættir, heimildarmyndir um þróun og sögu kvennaíþrótta sem og unnið verður sérstaklega í því að gefa aðdáendum tækifæri á að tengjast uppáhaldsíþróttkonum sínum. View this post on Instagram A post shared by TOGETHXR (@togethxr) Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Goldberg mætti í spjallþátt Jimmy Fallon á NBC sjónvarpsstöðinni og sagði frá risafréttum. Hún tilkynnti það að verið væri að stofna sjónvarpsstöð sem sýnir bara frá kvennaíþróttum. Áhugi á kvennaíþróttum hefur aukist mikið út um allan heim á síðustu árum með mettölum hvað varðar bæði áhorfendur og áhorf í sjónvarpi. Bandaríkin eru engin undantekning þar. Sýna frá konum út um allan heim Nýja sjónvarpsstöðin mun vera skammstöfuð AWSN sem stendur fyrir nafn hennar sem er „All Women's Sports Network“. Stöðin mun ekki aðeins sýns kvennaíþróttir í Bandaríkjunum heldur frá konum keppa í íþróttum út um allan heim. „Ef kona er að keppa einhvers staðar þá munum við sýna það,“ sagði Goldberg eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. Loksins runninn upp „Tími kvenna í íþróttum er loksins runninn upp,“ sagði Goldberg líka í kynningarinnslagi fyrir stöðina. Íþróttastöðin mun vera í loftinu allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Auk þess að sýna beinar útsendingar frá alls konar keppnum í alls konar íþróttum þá verður einnig mikil þáttagerð í gangi. Það verður fylgst með íþróttakonum á bak við tjöldin, umræðuþættir verða reglulega um leiki og keppnir, leikgreiningarþættir, heimildarmyndir um þróun og sögu kvennaíþrótta sem og unnið verður sérstaklega í því að gefa aðdáendum tækifæri á að tengjast uppáhaldsíþróttkonum sínum. View this post on Instagram A post shared by TOGETHXR (@togethxr)
Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn