Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2024 09:51 Tvær bandarískar F-15 orrustuþotur á flugi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. EPA/NEIL HALL Bandarískir flugmenn framkvæmdu í gær loftárásir á níu skotmörk tengd vígahópum á vegum íranska byltingarvarðarins í Sýrlandi. Yfirmenn herafla Bandaríkjanna á svæðinu segja árásirnar hafa verið gerðar vegna ítrekaðra árása á bandaríska hermenn í austurhluta Sýrlands. Enginn bandarískur hermaður er sagður hafa særst í árásunum en takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um þær. Eins og fram kemur í frétt AP fréttaveitunnar eru um níu hundruð bandarískir hermenn í Sýrlandi. Þeir eru þar að aðstoða heimamenn í austurhluta Sýrlands, og þá aðallega sýrlenska Kúrda og bandamenn þeirra í SDF, við að berjast gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. Bandaríkjamenn gerðu í febrúar umfangsmiklar árásir á vígahópa í Sýrlandi, sem tengjast Íran, eftir að þrír bandarískir hermenn féllu í drónaárás í Jórdaníu. Sjá einnig: Skutu drónann ekki niður vegna misskilnings Bandaríkjamenn hafa ekki veitt upplýsingar um hvar þeir gerðu loftárásir. pic.twitter.com/Hnw4dW6LEe— U.S. Central Command (@CENTCOM) November 11, 2024 Frá því Ísraelar hófu árásir á Gasaströndina í október í fyrra hafa vígahópar tengdir Íran gert ítrekaðar árásir á bandaríska hermenn í Sýrlandi og í Írak. Bandaríkin Íran Sýrland Hernaður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Sjá meira
Enginn bandarískur hermaður er sagður hafa særst í árásunum en takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um þær. Eins og fram kemur í frétt AP fréttaveitunnar eru um níu hundruð bandarískir hermenn í Sýrlandi. Þeir eru þar að aðstoða heimamenn í austurhluta Sýrlands, og þá aðallega sýrlenska Kúrda og bandamenn þeirra í SDF, við að berjast gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. Bandaríkjamenn gerðu í febrúar umfangsmiklar árásir á vígahópa í Sýrlandi, sem tengjast Íran, eftir að þrír bandarískir hermenn féllu í drónaárás í Jórdaníu. Sjá einnig: Skutu drónann ekki niður vegna misskilnings Bandaríkjamenn hafa ekki veitt upplýsingar um hvar þeir gerðu loftárásir. pic.twitter.com/Hnw4dW6LEe— U.S. Central Command (@CENTCOM) November 11, 2024 Frá því Ísraelar hófu árásir á Gasaströndina í október í fyrra hafa vígahópar tengdir Íran gert ítrekaðar árásir á bandaríska hermenn í Sýrlandi og í Írak.
Bandaríkin Íran Sýrland Hernaður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Sjá meira