Í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra er ítrekað að engi hætta stafi af æfingunni.
Fannborg er rétt við Hamraborg í Kópavogi og þar er að finna mikið skrifstofurými sem sumt hvert er tómt eftir að upp kom mygla. Má telja líklegt að sérsveitin ætli að nýta yfirgefið húsnæðið til æfinga.