Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. nóvember 2024 13:01 Krasinski er sjóðheitur. Getty Leikarinn og leikstjórinn John Krasinski er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Krasinski við keflinu af leikaranum Patrick Dempsey. Krasinski segist hafa verið orðlaus þegar hann heyrði að hann hefði verið valinn kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn. „Það er ekki þannig að ég vakna ekki á hverjum morgni og hugsa: „Ætli þetta sé dagurinn sem ég verð beðinn um að bera titilinn: Kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn? “ sagði Krasinski á léttum nótum í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hinn 45 ára leikari er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jim Halpert í bandarísku gamanþáttunum The Office, frá árinu 2005 til 2013. Auk þess hefur hann verið að gera það gott sem leikstjóri og handritshöfundur vestanhafs. Krasinski er giftur leikkonunni Emily Blunt og saman eiga þau tvær dætur, Hazel og Violet. Fjölskyldan er búsett í Brooklyn. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Krasisnski eru meðal annars Patrick Dempsey, Chris Evans, Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. Hollywood Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Fleiri fréttir „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Sjá meira
Krasinski segist hafa verið orðlaus þegar hann heyrði að hann hefði verið valinn kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn. „Það er ekki þannig að ég vakna ekki á hverjum morgni og hugsa: „Ætli þetta sé dagurinn sem ég verð beðinn um að bera titilinn: Kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn? “ sagði Krasinski á léttum nótum í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hinn 45 ára leikari er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jim Halpert í bandarísku gamanþáttunum The Office, frá árinu 2005 til 2013. Auk þess hefur hann verið að gera það gott sem leikstjóri og handritshöfundur vestanhafs. Krasinski er giftur leikkonunni Emily Blunt og saman eiga þau tvær dætur, Hazel og Violet. Fjölskyldan er búsett í Brooklyn. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Krasisnski eru meðal annars Patrick Dempsey, Chris Evans, Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton.
Hollywood Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Fleiri fréttir „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Sjá meira