Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2024 12:57 Veginum um Eyrarhlið var nokkrum sinnum lokað vegna skriðuhættu í vikunni. Haukur Sigurðsson Vegagerðin hefur birt myndband sem sýnir vel umfang þeirra aurskriða sem féllu yfir veginn um Eyrarhlíð, milli Ísafjarðar og Hnífsdals á þriðjudag. Þar má einnig sjá starfsfólk Vegagerðarinnar við vinnu að hreinsa veginn. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að fordæmalausar aðstæður hafi skapast á Vestfjörðum síðustu daga vegna mikillar úrkomu sem hafi orsakað fjölda aurskriða sem hafi fallið úr fjallshlíðum, meðal annars á vegi. Haukur Sigurðsson ljósmyndari tók myndbandið við Eyrarhlíð nærri Hnífsdal þar sem stór skriða fór yfir veginn þriðjudaginn 12. nóvember. „Myndirnar tala sínu máli en í myndbandinu er rætt við Sigurð Guðmund Sverrisson, yfirverkstjóra hjá Vegagerðinni á Ísafirði og Gunnar Má Jónsson, verktaka. Gunnar segist aldrei hafa séð annað eins á sínum ferli, og Sigurður segir aðstæður erfiðar, enda sífellt að bætast við spýjur úr hlíðinni. Skemmdir hafa orðið á vegriðum en ekki er ljóst hvort vegurinn sjálfur hafi orðið fyrir tjóni. Það mun koma í ljós á næstu dögum. Vegagerðin fylgist vel með þróun mála,“ segir á vef Vegagerðarinnar. Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Færð á vegum Ísafjarðarbær Bolungarvík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að fordæmalausar aðstæður hafi skapast á Vestfjörðum síðustu daga vegna mikillar úrkomu sem hafi orsakað fjölda aurskriða sem hafi fallið úr fjallshlíðum, meðal annars á vegi. Haukur Sigurðsson ljósmyndari tók myndbandið við Eyrarhlíð nærri Hnífsdal þar sem stór skriða fór yfir veginn þriðjudaginn 12. nóvember. „Myndirnar tala sínu máli en í myndbandinu er rætt við Sigurð Guðmund Sverrisson, yfirverkstjóra hjá Vegagerðinni á Ísafirði og Gunnar Má Jónsson, verktaka. Gunnar segist aldrei hafa séð annað eins á sínum ferli, og Sigurður segir aðstæður erfiðar, enda sífellt að bætast við spýjur úr hlíðinni. Skemmdir hafa orðið á vegriðum en ekki er ljóst hvort vegurinn sjálfur hafi orðið fyrir tjóni. Það mun koma í ljós á næstu dögum. Vegagerðin fylgist vel með þróun mála,“ segir á vef Vegagerðarinnar. Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson
Færð á vegum Ísafjarðarbær Bolungarvík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira