Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2024 07:02 Hér má sjá hin sérstöku leikmannagöng á heimavelli St. Pauli 1910 en leikvangurinn heitir Millerntor Stadium. Getty/S. Mellar Hver er framtíð fótboltafélaga á netinu? Stórt félag í Þýskalandi er á því að hún sé ekki á samfélagsmiðlinum X sem áður hér Twitter. Samfélagsmiðlar hafa verið stór vettvangur fyrir íþróttafélög heimsins og nauðsynlegur vettvangur fyrir þau til að vekja athygli á sér og sínum auk þess að auglýsa leiki og viðburði. Þýska fótboltafélagið St. Pauli hefur nú tekið þá ákvörðun að yfirgefa X-ið og hafa forráðamenn félagsins við það tilefni kallað miðilinn „hatursvél“. Félagið er frá Hamborg. Kaup Elon Musk á X-inu hefur visslega opnað dyrnar fyrir allskonar ósóma og nær allt eftirlit heyrir nú sögunni til. Hatursræða, öfgaskoðanir, samsæriskenningar og rasismi hafa flætt um samfélagsmiðilinn sem aldrei fyrr. Guardian fjallar um ákvörðun St. Pauli félagsins en Guardian er hætt að deila efni sínu á X-inu. St. Pauli yfirgaf ekki aðeins X-ið heldur hefur einnig kvatt stuðningsmenn félagsins frekar til að nota frekar Bluesky sem er svipaður vettvangur á netinu. St. Pauli var með yfir 250 þúsund fylgjendur á X-inu. Félagið ákvað að eyðileggja ekki X-reikning félagsins heldur mun hann vera til staðar sem söguleg heimild. Fleiri færslur munu hins vegar ekki koma það inn. Félagið hafði einnig rætt málin við meðlimi sína áður en þessi ákvörðun var tekin. Það verður fróðlegt að sjá hvort fleiri félög bætist í hópinn og hvort að Bluesky taki í framhaldinu mikinn vaxtarkipp. St. Pauli spilar í þýsku bundesligunni í vetur eftir að haga komist upp úr b-deildinni í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Þýski boltinn Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Samfélagsmiðlar hafa verið stór vettvangur fyrir íþróttafélög heimsins og nauðsynlegur vettvangur fyrir þau til að vekja athygli á sér og sínum auk þess að auglýsa leiki og viðburði. Þýska fótboltafélagið St. Pauli hefur nú tekið þá ákvörðun að yfirgefa X-ið og hafa forráðamenn félagsins við það tilefni kallað miðilinn „hatursvél“. Félagið er frá Hamborg. Kaup Elon Musk á X-inu hefur visslega opnað dyrnar fyrir allskonar ósóma og nær allt eftirlit heyrir nú sögunni til. Hatursræða, öfgaskoðanir, samsæriskenningar og rasismi hafa flætt um samfélagsmiðilinn sem aldrei fyrr. Guardian fjallar um ákvörðun St. Pauli félagsins en Guardian er hætt að deila efni sínu á X-inu. St. Pauli yfirgaf ekki aðeins X-ið heldur hefur einnig kvatt stuðningsmenn félagsins frekar til að nota frekar Bluesky sem er svipaður vettvangur á netinu. St. Pauli var með yfir 250 þúsund fylgjendur á X-inu. Félagið ákvað að eyðileggja ekki X-reikning félagsins heldur mun hann vera til staðar sem söguleg heimild. Fleiri færslur munu hins vegar ekki koma það inn. Félagið hafði einnig rætt málin við meðlimi sína áður en þessi ákvörðun var tekin. Það verður fróðlegt að sjá hvort fleiri félög bætist í hópinn og hvort að Bluesky taki í framhaldinu mikinn vaxtarkipp. St. Pauli spilar í þýsku bundesligunni í vetur eftir að haga komist upp úr b-deildinni í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Þýski boltinn Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti