Segir fjölskylduna flutta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2024 16:33 Eva Longoria er komin með nóg af ástandinu í Bandaríkjunum. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Bandaríska Hollywood leikkonan Eva Longoria segir að fjölskylda sín sé flutt frá Bandaríkjunum. Hún býr nú í Mexíkó og á Spáni. Ástæðuna rekur leikkonan til andrúmsloftsins í landinu eftir Covid-19 heimsfaraldurinn, til hárra skatta í Kaliforníu og kosningu Donald Trump í embætti Bandaríkjaforseta. Þetta kemur fram í viðtali við leikkonuna í Marie Claire tímaritinu. Hún segir þar að það séu forréttindi fólgin í því að geta flutt úr landi. „Meirihluti Bandaríkjamanna er ekki svo heppinn. Þeir eru fastir í þessu dystópíska landi.“ Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að leikkonan sé áhrifamikil í Demókrataflokknum. Þar tali hún máli kvenna og þeirra sem séu af suður-amerískum uppruna í Bandaríkjunum. Hún hafi verið virk í starfi Demókrataflokksins í um tólf ára skeið, allt frá 2012. Þannig hélt hún ræðu á landsþingi flokksins í ár og lýsti opinberlega yfir stuðningi við Kamölu Harris. Longoria segir að sigur Trump í bandarísku forsetakosningum hafi tekið á hana. „Ef hann efnir loforð sín þá verður þetta ógnvekjandi staður,“ segir Longoria. Hún rifjar jafnframt upp að sigur Trump í kosningunum 2016 hafi gjörbreytt trú hennar á bandarísk stjórnmál. Longoria er upprunalega frá Texas en hefur búið í Kaliforníu um margra ára skeið. Hún segist telja að þeim hluta ævi hennar sé nú í raun lokið. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali við leikkonuna í Marie Claire tímaritinu. Hún segir þar að það séu forréttindi fólgin í því að geta flutt úr landi. „Meirihluti Bandaríkjamanna er ekki svo heppinn. Þeir eru fastir í þessu dystópíska landi.“ Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að leikkonan sé áhrifamikil í Demókrataflokknum. Þar tali hún máli kvenna og þeirra sem séu af suður-amerískum uppruna í Bandaríkjunum. Hún hafi verið virk í starfi Demókrataflokksins í um tólf ára skeið, allt frá 2012. Þannig hélt hún ræðu á landsþingi flokksins í ár og lýsti opinberlega yfir stuðningi við Kamölu Harris. Longoria segir að sigur Trump í bandarísku forsetakosningum hafi tekið á hana. „Ef hann efnir loforð sín þá verður þetta ógnvekjandi staður,“ segir Longoria. Hún rifjar jafnframt upp að sigur Trump í kosningunum 2016 hafi gjörbreytt trú hennar á bandarísk stjórnmál. Longoria er upprunalega frá Texas en hefur búið í Kaliforníu um margra ára skeið. Hún segist telja að þeim hluta ævi hennar sé nú í raun lokið.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira