Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Lovísa Arnardóttir skrifar 20. nóvember 2024 19:10 Jón H.B. Snorrason saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Aðsend Jón H.B. Snorrason saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir best að byrja hjá lögreglu sé fólk með vitnisburð eða gögn sem geti varpað nýju ljósi á rannsókn lögreglu í einhverju máli. Útgefandi bókar um hvarf Geirfinns Einarssonar geti snúið sér til lögreglunnar á Suðurnesjum. „Hvort sem það byrjar með því að einhver snýr sér til lögreglu og vill kæra eða lögregla fær upplýsingar eða byrjar rannsókn. Það er hin hefðbundna leið. Mál byrja hjá lögreglu. Sá sem hefur upplýsingar eða gögn snýr sér þangað,“ sagði Jón í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Tilefni viðtalsins var fullyrðing Jóns Ármanns Steinssonar, útgefanda bókarinnar Leitin að Geirfinni, í samtali við Reykjavík síðdegis í gær um að útgefandi og höfundur bókarinnar hafi komið að luktum dyrum hjá lögreglu og saksóknara með nýjar vísbendingar í máli Geirfinns Einarssonar sem gekk út af heimili sínu og hvarf í Keflavík þann 19. nóvember 1974. Jón sagði í viðtali í gær að það væri enginn áhugi hjá yfirvöldum að leysa málið. „Ég hef talað við mjög marga í kerfinu og ég fæ alls staðar sama svarið: Æ æ, miðað við kerfið getum við ekki tekið við þessu hjá þér. Þetta er allt frá lögreglu yfir í saksóknara, ráðuneytisfólk. Allir sem ég tala við, fullur skilningur og full samúð en hvaða feril á þetta að fara í? Þetta er lokað sakamál,“ sagði Jón í viðtali við Reykjavík síðdegis í gær. Jón H.B. segir að miðað við það sem kom fram í viðtali við Jón Ármann í gær sé um að ræða gagnaupplýsingar og séu menn með slíkar upplýsingar sé best að koma þeim áleiðis til Lögreglunnar á Suðurnesjum. „Það væri eðlilegt upphaf. Með hefðbundnum hætti.“ Óleyst og ófyrnt Jón H. B. segist ekki hafa heyrt af þessum upplýsingum áður en fjallað var um þær í fjölmiðlum í gær. Málið sé enn óleyst og ófyrnt og því enn viðfangsefni lögreglunnar ef eitthvað kemur upp. Hann segir það eins og óleyst mál enn opið og til þess að það sé tekið upp aftur þurfi einhver ný sönnunargögn eða nýjan vitnisburð sem varpi ljósi á málið. „Það er nægjanlegt til að hefja rannsókn,“ segir Jón H.B. en að hann treysti sér ekki til að meta hvort þau gögn sem talað er um í bókinni nægi til þess að það verði gert. Það verði verkefni lögreglunnar sem tekur við gögnunum. Hann segir enga sérstaka deild hjá lögreglu taka við gömlum málum. Öll mál eigi að fara í sama farveg, sama hversu gömul þau eru. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Lögreglumál Lögreglan Reykjavík síðdegis Reykjanesbær Tengdar fréttir Nálgist að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn Sigursteinn Másson, sem hefur legið yfir gögnum Guðmundar- og Geirfinnsmálið undanfarið, segist telja sig nálgast það að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn. 2. október 2023 20:34 „Við erum bara að tala um eina Erlu Bolladóttur og hún kom okkur í fangelsi“ Magnús Leópoldsson, sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaður um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana, segist í áfalli yfir þeim tíðindum að forsætisráðherra hafi ákveðið að greiða Erlu Bolladóttur 32 milljónir króna í miskabætur. Erla sat í gæsluvarðhaldi í 232 daga við rannsókn sama máls. 23. desember 2022 16:15 Alberti Klahn dæmdar 26 milljónir í bætur Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða Alberti Klahn Skaftasyni, sakborningi í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, 26 milljónir króna í miskabætur. 6. janúar 2023 14:13 Erla fagnar sáttum 46 árum eftir varðhaldið langa Erla Bolladóttir segir táknrænt að ná sáttum við íslenska ríkið í dag. Nákvæmlega 46 ár eru síðan hún var látin laus úr gæsluvarðhaldi. 22. desember 2022 14:39 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
„Hvort sem það byrjar með því að einhver snýr sér til lögreglu og vill kæra eða lögregla fær upplýsingar eða byrjar rannsókn. Það er hin hefðbundna leið. Mál byrja hjá lögreglu. Sá sem hefur upplýsingar eða gögn snýr sér þangað,“ sagði Jón í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Tilefni viðtalsins var fullyrðing Jóns Ármanns Steinssonar, útgefanda bókarinnar Leitin að Geirfinni, í samtali við Reykjavík síðdegis í gær um að útgefandi og höfundur bókarinnar hafi komið að luktum dyrum hjá lögreglu og saksóknara með nýjar vísbendingar í máli Geirfinns Einarssonar sem gekk út af heimili sínu og hvarf í Keflavík þann 19. nóvember 1974. Jón sagði í viðtali í gær að það væri enginn áhugi hjá yfirvöldum að leysa málið. „Ég hef talað við mjög marga í kerfinu og ég fæ alls staðar sama svarið: Æ æ, miðað við kerfið getum við ekki tekið við þessu hjá þér. Þetta er allt frá lögreglu yfir í saksóknara, ráðuneytisfólk. Allir sem ég tala við, fullur skilningur og full samúð en hvaða feril á þetta að fara í? Þetta er lokað sakamál,“ sagði Jón í viðtali við Reykjavík síðdegis í gær. Jón H.B. segir að miðað við það sem kom fram í viðtali við Jón Ármann í gær sé um að ræða gagnaupplýsingar og séu menn með slíkar upplýsingar sé best að koma þeim áleiðis til Lögreglunnar á Suðurnesjum. „Það væri eðlilegt upphaf. Með hefðbundnum hætti.“ Óleyst og ófyrnt Jón H. B. segist ekki hafa heyrt af þessum upplýsingum áður en fjallað var um þær í fjölmiðlum í gær. Málið sé enn óleyst og ófyrnt og því enn viðfangsefni lögreglunnar ef eitthvað kemur upp. Hann segir það eins og óleyst mál enn opið og til þess að það sé tekið upp aftur þurfi einhver ný sönnunargögn eða nýjan vitnisburð sem varpi ljósi á málið. „Það er nægjanlegt til að hefja rannsókn,“ segir Jón H.B. en að hann treysti sér ekki til að meta hvort þau gögn sem talað er um í bókinni nægi til þess að það verði gert. Það verði verkefni lögreglunnar sem tekur við gögnunum. Hann segir enga sérstaka deild hjá lögreglu taka við gömlum málum. Öll mál eigi að fara í sama farveg, sama hversu gömul þau eru.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Lögreglumál Lögreglan Reykjavík síðdegis Reykjanesbær Tengdar fréttir Nálgist að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn Sigursteinn Másson, sem hefur legið yfir gögnum Guðmundar- og Geirfinnsmálið undanfarið, segist telja sig nálgast það að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn. 2. október 2023 20:34 „Við erum bara að tala um eina Erlu Bolladóttur og hún kom okkur í fangelsi“ Magnús Leópoldsson, sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaður um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana, segist í áfalli yfir þeim tíðindum að forsætisráðherra hafi ákveðið að greiða Erlu Bolladóttur 32 milljónir króna í miskabætur. Erla sat í gæsluvarðhaldi í 232 daga við rannsókn sama máls. 23. desember 2022 16:15 Alberti Klahn dæmdar 26 milljónir í bætur Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða Alberti Klahn Skaftasyni, sakborningi í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, 26 milljónir króna í miskabætur. 6. janúar 2023 14:13 Erla fagnar sáttum 46 árum eftir varðhaldið langa Erla Bolladóttir segir táknrænt að ná sáttum við íslenska ríkið í dag. Nákvæmlega 46 ár eru síðan hún var látin laus úr gæsluvarðhaldi. 22. desember 2022 14:39 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Nálgist að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn Sigursteinn Másson, sem hefur legið yfir gögnum Guðmundar- og Geirfinnsmálið undanfarið, segist telja sig nálgast það að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn. 2. október 2023 20:34
„Við erum bara að tala um eina Erlu Bolladóttur og hún kom okkur í fangelsi“ Magnús Leópoldsson, sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaður um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana, segist í áfalli yfir þeim tíðindum að forsætisráðherra hafi ákveðið að greiða Erlu Bolladóttur 32 milljónir króna í miskabætur. Erla sat í gæsluvarðhaldi í 232 daga við rannsókn sama máls. 23. desember 2022 16:15
Alberti Klahn dæmdar 26 milljónir í bætur Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða Alberti Klahn Skaftasyni, sakborningi í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, 26 milljónir króna í miskabætur. 6. janúar 2023 14:13
Erla fagnar sáttum 46 árum eftir varðhaldið langa Erla Bolladóttir segir táknrænt að ná sáttum við íslenska ríkið í dag. Nákvæmlega 46 ár eru síðan hún var látin laus úr gæsluvarðhaldi. 22. desember 2022 14:39
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?