Khalid kemur út úr skápnum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. nóvember 2024 10:17 Söngvarinn Khalid. Getty/Roy Rochlin Víðfrægi tónlistarmaðurinn Khalid hefur nú komið út úr skápnum sem hinsegin manneskja en þessu greinir hann frá í færslu á samfélagsmiðlinum X. Þar birti hann tákn (e. emoji) af regnboga fána sem er eins og kunnugt er frægasta merki hinsegin samfélagsins. Hann skrifaði í færslunni: „Þar hafið þið það. Næsta umræðuefni takk lol.“ 🏳️🌈!!! there yall go. next topic please lol— Khalid (@thegreatkhalid) November 22, 2024 Söngvarinn er hvað þekktastur fyrir plötuna sína American Teen, sem kom út árið 2017 en hún inniheldur slagara á borð við Young Dumb & Broke, 8TEEN, Location og Cold Blooded. Jafnframt gerði hann lag með poppstjörnunni Billie Eilish sem heitir lovely en það er nú með þrjá milljarð spilanir. Khalid er með 51,3 milljón hlustendur á hverjum mánuði á Spotify og einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Í annarri færslu sem Khalid birti klukkutíma síðar segir hann að hann hafi verið þvingaður úr skápnum (e. outted) en tekur fram að lífið haldi áfram. „Ég var þvingaður úr skápnum en jörðin heldur áfram að snúast. Við skulum fá eitt á hreint, ég skammast mín ekki fyrir kynhneigð mín. Þetta kemur í rauninni engum við.“ I got outted and the world still continues to turn. Let’s get this straight (lmao) I am not ashamed of my sexuality! In reality it ain’t nobodies business! But I am okay with me 🖤 love yall— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024 Í annarri færslu ítrekaði söngvarinn að hann hafi aldrei verið í felum. thank you!!!! I was never hiding https://t.co/1yhNythnMP— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024 Hollywood Hinsegin Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Þar birti hann tákn (e. emoji) af regnboga fána sem er eins og kunnugt er frægasta merki hinsegin samfélagsins. Hann skrifaði í færslunni: „Þar hafið þið það. Næsta umræðuefni takk lol.“ 🏳️🌈!!! there yall go. next topic please lol— Khalid (@thegreatkhalid) November 22, 2024 Söngvarinn er hvað þekktastur fyrir plötuna sína American Teen, sem kom út árið 2017 en hún inniheldur slagara á borð við Young Dumb & Broke, 8TEEN, Location og Cold Blooded. Jafnframt gerði hann lag með poppstjörnunni Billie Eilish sem heitir lovely en það er nú með þrjá milljarð spilanir. Khalid er með 51,3 milljón hlustendur á hverjum mánuði á Spotify og einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Í annarri færslu sem Khalid birti klukkutíma síðar segir hann að hann hafi verið þvingaður úr skápnum (e. outted) en tekur fram að lífið haldi áfram. „Ég var þvingaður úr skápnum en jörðin heldur áfram að snúast. Við skulum fá eitt á hreint, ég skammast mín ekki fyrir kynhneigð mín. Þetta kemur í rauninni engum við.“ I got outted and the world still continues to turn. Let’s get this straight (lmao) I am not ashamed of my sexuality! In reality it ain’t nobodies business! But I am okay with me 🖤 love yall— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024 Í annarri færslu ítrekaði söngvarinn að hann hafi aldrei verið í felum. thank you!!!! I was never hiding https://t.co/1yhNythnMP— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024
Hollywood Hinsegin Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira