Verstappen áfram hjá Red Bull Siggeir Ævarsson skrifar 24. nóvember 2024 22:30 Max Verstappen fagnar með Red Bull Getty/Mark Thompson Max Verstappen, sem landaði sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 í morgun, hefur tekið af allan vafa um framtíð sína í íþróttinni. Ýmsar getgátur hafa verið uppi um hvort Verstappen myndi breyta til en hann hefur ekið fyrir Red Bull síðan 2016. Það gekk á ýmsu þetta keppnistímabilið utan keppnisbrautarinnar þar sem Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, var sakaður um óviðeigandi hegðun í garð samstarfskonu. Til að flækja málin enn fyrir Verstappen þá beitti faðir hans sé í málinu en Horner var að lokum hreinsaður af öllum ásökunum og málið látið niður falla eftir óháða rannsókn. Meðan þessi stormur gekk yfir reyndi yfirmaður Mercedes að sannfæra Verstappen um að ganga til liðs við liðið og viðurkenndi Verstappen að hann hefði íhugað það alvarlega. „Ég er ekki maður sem tekur dramatískar ákvarðanir. Ég er mjög hamingjusamur þar sem ég er núna. Ég er trúr liðinu og ég kann að meta allt sem liðið hefur gert fyrir mig. Þegar það gefur á bátinn getur verið auðvelt að gefast upp og pakka saman. En við höfum tekist á við þessar áskoranir saman og höfum gaman. Það er það sem skiptir mestu máli. Ef þú hefur ekki gaman af því sem þú ert að gera þá er enginn tilgangur í að halda því áfram.“ Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ýmsar getgátur hafa verið uppi um hvort Verstappen myndi breyta til en hann hefur ekið fyrir Red Bull síðan 2016. Það gekk á ýmsu þetta keppnistímabilið utan keppnisbrautarinnar þar sem Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, var sakaður um óviðeigandi hegðun í garð samstarfskonu. Til að flækja málin enn fyrir Verstappen þá beitti faðir hans sé í málinu en Horner var að lokum hreinsaður af öllum ásökunum og málið látið niður falla eftir óháða rannsókn. Meðan þessi stormur gekk yfir reyndi yfirmaður Mercedes að sannfæra Verstappen um að ganga til liðs við liðið og viðurkenndi Verstappen að hann hefði íhugað það alvarlega. „Ég er ekki maður sem tekur dramatískar ákvarðanir. Ég er mjög hamingjusamur þar sem ég er núna. Ég er trúr liðinu og ég kann að meta allt sem liðið hefur gert fyrir mig. Þegar það gefur á bátinn getur verið auðvelt að gefast upp og pakka saman. En við höfum tekist á við þessar áskoranir saman og höfum gaman. Það er það sem skiptir mestu máli. Ef þú hefur ekki gaman af því sem þú ert að gera þá er enginn tilgangur í að halda því áfram.“
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19