Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2024 14:15 Vinicius Junior liggur hér sárþjáður í grasinu í leik Real Madrid á móti Leganes í gær. Getty/Alvaro Medranda Real Madrid verður án eins síns besta leikmanns þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Brasilíumaðurinn Vinícius Júnior er tognaður aftan í vinstra læri og getur ekki tekið þátt í leiknum vegna þeirra meiðsla. Real Madrid hefur staðfest þetta eins og sjá má hér. Vinícius gæti jafnvel verið frá keppni í þrjár til fjórar vikur samkvæmt heimildum ESPN. Vinícius spilaði samt allar níutíu mínúturnar í 3-0 sigri á Leganés í spænsku deildinni í gær. Eftir leikinn minntist þjálfarinn Carlo Ancelotti þó ekkert á þessu meiðsli leikmanns síns. Vinícius kom aftur til Madrid á fimmtudaginn síðasta eftir að hafa byrjað með brasilíska landsliðinu á móti Venesúela og Úrúgvæ í tveimur leikjum í undankeppni HM. Vinícius lagði upp fyrsta mark Real Madrid fyrir Kylian Mbappé í leik helgarinnar en Ancelotti lét þá félaga skipta um stöðu í þessum leik. Það var allt annað að sjá Mbappé í sinni bestu stöðu. Leikurinn á móti Liverpool er á Anfield en heimamenn í Liverpool eru í efsta sæti í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir fjóra leiki. Liverpool hefur unnið alla leiki sína með markatölunni 10-1 en Real Madrid hefur unnið tvo af fjórum og situr í átjánda sæti. Vinícius hefur skorað tólf mörk sjálfur og lagt upp átta mörk til viðbótar í átján leikjum Real Madrid í deild og Evrópu á þessu tímabili. Hann hefur skorað fjögur markanna í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Brasilíumaðurinn Vinícius Júnior er tognaður aftan í vinstra læri og getur ekki tekið þátt í leiknum vegna þeirra meiðsla. Real Madrid hefur staðfest þetta eins og sjá má hér. Vinícius gæti jafnvel verið frá keppni í þrjár til fjórar vikur samkvæmt heimildum ESPN. Vinícius spilaði samt allar níutíu mínúturnar í 3-0 sigri á Leganés í spænsku deildinni í gær. Eftir leikinn minntist þjálfarinn Carlo Ancelotti þó ekkert á þessu meiðsli leikmanns síns. Vinícius kom aftur til Madrid á fimmtudaginn síðasta eftir að hafa byrjað með brasilíska landsliðinu á móti Venesúela og Úrúgvæ í tveimur leikjum í undankeppni HM. Vinícius lagði upp fyrsta mark Real Madrid fyrir Kylian Mbappé í leik helgarinnar en Ancelotti lét þá félaga skipta um stöðu í þessum leik. Það var allt annað að sjá Mbappé í sinni bestu stöðu. Leikurinn á móti Liverpool er á Anfield en heimamenn í Liverpool eru í efsta sæti í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir fjóra leiki. Liverpool hefur unnið alla leiki sína með markatölunni 10-1 en Real Madrid hefur unnið tvo af fjórum og situr í átjánda sæti. Vinícius hefur skorað tólf mörk sjálfur og lagt upp átta mörk til viðbótar í átján leikjum Real Madrid í deild og Evrópu á þessu tímabili. Hann hefur skorað fjögur markanna í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira