Hélt að hann væri George Clooney Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2024 16:51 Richard Gere og Alejandra Silva eru ekkert eðlilega hamingjusöm. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Bandaríski Hollywood leikarinn Richard Gere segist alltaf muna eftir því þegar hann hitti eiginkonuna sína spænsku fjölmiðlakonuna Alejandra Silva í fyrsta sinn. Hún hafi ekki haft hugmynd hver hann væri og hélt hún að þetta væri í raun kollegi hans George Clooney. Þetta segir leikarinn í viðtali við tímaritið Elle Spain. Gere segir að Silva hafi lítið sem ekkert fylgst með kvikmyndum og því hafi þeirra fyrstu kynni verið einkar skondin. „Hún hafði enga glóru. Hún horfði ekki á bíómyndir, sem var frábært. Ég var mjög ánægður með það,“ segir Gere á léttum nótum í viðtalinu. Silva virðist þó hreyfa við því mótbárur í viðtalinu og er haft eftir henni hlæjandi að hún hafi alveg horft á myndir, bara ekki hans myndir. „Hún hélt að ég væri George Clooney! Fyrir utan það vissi hún auðvitað nákvæmlega hver ég er,“ segir leikarinn. Silva segist hafa fallið fyrir leikaranum eftir að hafa séð bíómyndina Time Out of Mind frá árinu 2014. Sú mynd á einmitt íslenskan framleiðanda Evu Maríu Daniels sem sagði við Fréttablaðið á því ári að samstarfið við Richard Gere hefði verið meiriháttar. Hjónin giftu sig á laun árið 2018. Hún er 41 árs en hann 75 ára. Þau eiga saman tvo stráka, hinn fimm ára gamla Alexander og hinn fjögurra ára gamla James. Þá er Gere stjúpfaðir ellefu ára stráks Silva úr hennar fyrra hjónabandi og á sjálfur 24 ára gamlan son úr fyrra hjónabandi. Hollywood Tengdar fréttir "Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind með Richard Gere í aðalhlutverki. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. 24. júlí 2014 09:00 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Þetta segir leikarinn í viðtali við tímaritið Elle Spain. Gere segir að Silva hafi lítið sem ekkert fylgst með kvikmyndum og því hafi þeirra fyrstu kynni verið einkar skondin. „Hún hafði enga glóru. Hún horfði ekki á bíómyndir, sem var frábært. Ég var mjög ánægður með það,“ segir Gere á léttum nótum í viðtalinu. Silva virðist þó hreyfa við því mótbárur í viðtalinu og er haft eftir henni hlæjandi að hún hafi alveg horft á myndir, bara ekki hans myndir. „Hún hélt að ég væri George Clooney! Fyrir utan það vissi hún auðvitað nákvæmlega hver ég er,“ segir leikarinn. Silva segist hafa fallið fyrir leikaranum eftir að hafa séð bíómyndina Time Out of Mind frá árinu 2014. Sú mynd á einmitt íslenskan framleiðanda Evu Maríu Daniels sem sagði við Fréttablaðið á því ári að samstarfið við Richard Gere hefði verið meiriháttar. Hjónin giftu sig á laun árið 2018. Hún er 41 árs en hann 75 ára. Þau eiga saman tvo stráka, hinn fimm ára gamla Alexander og hinn fjögurra ára gamla James. Þá er Gere stjúpfaðir ellefu ára stráks Silva úr hennar fyrra hjónabandi og á sjálfur 24 ára gamlan son úr fyrra hjónabandi.
Hollywood Tengdar fréttir "Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind með Richard Gere í aðalhlutverki. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. 24. júlí 2014 09:00 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
"Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind með Richard Gere í aðalhlutverki. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. 24. júlí 2014 09:00