Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Jakob Bjarnar skrifar 29. nóvember 2024 13:14 Baldvin hélt því fram að hákarl væri fullur af D-vítamíni en var snarlega leiðréttur með það af Hlédísi Sveinsdóttur. Hún segir ekkert D-vítamín í kæstum hákarli en hins vegar sé þar að finna línólsýru sem er merkt með bókstafnum C. vísir/vilhelm/facebook Baldvin Jónsson, tengdafaðir Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins, heldur uppteknum hætti á Facebook og boðaðar nú hákarlaát og segir að í honum sé mikið D-vítamín. Því er hins vegar haldið fram, á móti, að svo sé hreint ekki. Baldvin og D-vítamínið sem hann hefur verið að boða hefur þegar komið Degi B. Eggertssyni í bobba en í gær greindi Vísir frá því að Lúðvík Lúðvíksson nokkur hafi kært Dag til héraðssaksóknara fyrir ummæli sem hann lét falla á síðu Baldvins. Baldvin heldur sig við D-vítamínið í nýlegri færslu en þar segir hann: „Ekki gleyma því að það er mikið D vítamín í hákarli. Fékk sendingu að vestan. XD“ Svo mörg voru þau orð, ekki þarf bókmenntafræðing til að átta sig á því hvað felst í þessum skilaboðum. En er D-vítamín í hákarli? Baldvin virðist hafa teygt sig of langt því ekki segir Hlédís Sveinsdóttir. Hún skrifar athugasemd við þessi skilaboð Baldvins. „Það er reyndar ekkert D-vítamín í kæstum hákarli en fyrstu 4 innihaldsefnin eru Línólsýra sem er C merkt. Verði þér að góðu,“ skrifar Hlédís og blikkar Baldvin. En C er bókstafur Viðreisnar. Hlédís lætur fylgja heimild fyrir þessu sem má finna hér. Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Baldvin og D-vítamínið sem hann hefur verið að boða hefur þegar komið Degi B. Eggertssyni í bobba en í gær greindi Vísir frá því að Lúðvík Lúðvíksson nokkur hafi kært Dag til héraðssaksóknara fyrir ummæli sem hann lét falla á síðu Baldvins. Baldvin heldur sig við D-vítamínið í nýlegri færslu en þar segir hann: „Ekki gleyma því að það er mikið D vítamín í hákarli. Fékk sendingu að vestan. XD“ Svo mörg voru þau orð, ekki þarf bókmenntafræðing til að átta sig á því hvað felst í þessum skilaboðum. En er D-vítamín í hákarli? Baldvin virðist hafa teygt sig of langt því ekki segir Hlédís Sveinsdóttir. Hún skrifar athugasemd við þessi skilaboð Baldvins. „Það er reyndar ekkert D-vítamín í kæstum hákarli en fyrstu 4 innihaldsefnin eru Línólsýra sem er C merkt. Verði þér að góðu,“ skrifar Hlédís og blikkar Baldvin. En C er bókstafur Viðreisnar. Hlédís lætur fylgja heimild fyrir þessu sem má finna hér.
Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira