Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar 29. nóvember 2024 16:40 Í hræðsluáróðri frá hægri og vinstri er menn að reyna að hræða kjósendur frá því að kjósa Viðreisn. Lítilmannlegt að segja að kjósa Viðreisn jafngildi því að kjósa einhvern annan flokk. Viðreisn mun ekki taka þátt í hræðsluáróðri. Við höfum átt og viljum halda áfram uppbyggilegu samtali við þjóðina. Viðreisn mun forgangsraða verkefnum í samræmi við óskir þjóðarinnar. Nýta þannig skattfé betur og minnka alla sóun í kerfinu. Viðreisn hefur sérstaklega rætt um að forgangsraða þannig að vextir lækki og hægt verði að sinna geðheilbrigðismálum betur. Svo eru það öll málin sem þarf að forgangsraða fyrir börnin, ungu fjölskyldurnar í landinu, ásamt því að við hvetjum til forvarna og heilsueflingar allra Íslendinga. Síðan á að athuga með þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB án ótta og hræðslu, þjóðin ræður. Með því að skapa réttlátt samfélag, þar sem flestum líður vel og við sýnum hvert öðru virðingu og góðvild, minnkar vanlíðan og við sjáum fleiri bros. Það er pláss fyrir okkur öll – allir fái að koma að því að gera Ísland að enn betra landi. Verum til fyrirmyndar. Hikum ekki við að setja C við Viðreisn – Kjósum frelsi og frið. Höfundur er frambjóðandi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Viðskiptafræðingur, kennir leiðtogamenningu og Qigong lífsorkuæfingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Mest lesið Nokkur orð um sérlausn í flugi Birna Sigrún Hallsdóttir,Hrafnhildur Bragadóttir Skoðun Iðjuþjálfun í verki Þóra Leósdóttir Skoðun Geta öll dýrin í skóginum verið vinir? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson Skoðun Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson Skoðun Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal Skoðun Í nafni frelsis og valdeflingar Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Hamona Benedikt S. Benediktsson Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir skrifar Skoðun Draghi-skýrslan og veikleikar Íslands Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Nokkur orð um sérlausn í flugi Birna Sigrún Hallsdóttir,Hrafnhildur Bragadóttir skrifar Skoðun Geta öll dýrin í skóginum verið vinir? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Iðjuþjálfun í verki Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason skrifar Skoðun Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal skrifar Skoðun Hamona Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ógn og ofbeldi á vinnustöðum – hvað er til ráða Gísli Níls Einarsson skrifar Skoðun Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson skrifar Skoðun Núll mínútur og þrjátíuogeittþúsund Grétar Birgisson skrifar Skoðun Barnvæn borg byggist á traustu leikskólakerfi Stefán Pettersson skrifar Skoðun Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lýðræði og samfélagsmiðlar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Í hræðsluáróðri frá hægri og vinstri er menn að reyna að hræða kjósendur frá því að kjósa Viðreisn. Lítilmannlegt að segja að kjósa Viðreisn jafngildi því að kjósa einhvern annan flokk. Viðreisn mun ekki taka þátt í hræðsluáróðri. Við höfum átt og viljum halda áfram uppbyggilegu samtali við þjóðina. Viðreisn mun forgangsraða verkefnum í samræmi við óskir þjóðarinnar. Nýta þannig skattfé betur og minnka alla sóun í kerfinu. Viðreisn hefur sérstaklega rætt um að forgangsraða þannig að vextir lækki og hægt verði að sinna geðheilbrigðismálum betur. Svo eru það öll málin sem þarf að forgangsraða fyrir börnin, ungu fjölskyldurnar í landinu, ásamt því að við hvetjum til forvarna og heilsueflingar allra Íslendinga. Síðan á að athuga með þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB án ótta og hræðslu, þjóðin ræður. Með því að skapa réttlátt samfélag, þar sem flestum líður vel og við sýnum hvert öðru virðingu og góðvild, minnkar vanlíðan og við sjáum fleiri bros. Það er pláss fyrir okkur öll – allir fái að koma að því að gera Ísland að enn betra landi. Verum til fyrirmyndar. Hikum ekki við að setja C við Viðreisn – Kjósum frelsi og frið. Höfundur er frambjóðandi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Viðskiptafræðingur, kennir leiðtogamenningu og Qigong lífsorkuæfingar.
Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir Skoðun
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun
Skoðun Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir skrifar
Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar
Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir Skoðun
Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir Skoðun