Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 11:47 Kolbeinn Aron Ingibjargarson varð bráðkvaddur á heimili sínu fyrir sex árum síðan. ÍBV Handbolti Í dag hefði Eyjamaðurinn Kolbeinn Aron Ingibjargarson orðið 35 ára gamall. Eyjamenn minnast hans sérstaklega á heimaleik sínum við Valsmenn í Olís deild karla í handbolta. „Kolbeinn Aron Ingibjargarson, eða Kolli eins og við kölluðum hann, var öflugur markvörður og litríkur karakter sem átti stóran þátt í vexti og velgengni handboltans í Vestmannaeyjum,“ segir í frétt um daginn á miðlum ÍBV. Kolbeinn var búinn að spila 279 leiki fyrir ÍBV þegar hann kvaddi allt of snemma árið 2018. Kolbeinn varð þá bráðkvaddur á heimili sínu. Flest fólk í Eyjum fékk fréttirnar á aðfangadag og þær settu mikinn svip á jólahald í Vestmannaeyjum enda var Kolbeinn vinur allra. Í tilefni afmælisins ákvað fjölskylda Kolla að láta útbúa sérstakan afmælisbjór sem þau gáfu handknattleiksdeild ÍBV og óskuðu eftir að bjórinn yrði seldur í upphitun fyrir leik ÍBV og Vals. Eyjamenn vonast eftir góðri mætingu á þennan stórleik enda er ein besta leiðin til að minnast stuðboltans að vera með með stuð á pöllunum á móti einum af erkifjendum liðsins síðustu ár. „Upphitun hefst í gamla salnum klukkan 15.00 þar sem Kollabjórinn verður til sölu ásamt pizzu frá Pizza 67. Þar ætlum við að eiga saman góða stund, ylja okkur við minningar um góðan dreng og hita upp fyrir leikinn. Mætum í hvítu og hlökkum til að sjá sem allra flesta,“ segir í frétt um daginn á miðlum ÍBV. ÍBV er í sjötta sæti deildarinnar en hefur tapað tveimur leikjum í röð. Valsmenn komast upp i annað sætið með sigri en Valsliðið hefur ekki tapað deildarleik síðan í september. Olís-deild karla ÍBV Valur Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
„Kolbeinn Aron Ingibjargarson, eða Kolli eins og við kölluðum hann, var öflugur markvörður og litríkur karakter sem átti stóran þátt í vexti og velgengni handboltans í Vestmannaeyjum,“ segir í frétt um daginn á miðlum ÍBV. Kolbeinn var búinn að spila 279 leiki fyrir ÍBV þegar hann kvaddi allt of snemma árið 2018. Kolbeinn varð þá bráðkvaddur á heimili sínu. Flest fólk í Eyjum fékk fréttirnar á aðfangadag og þær settu mikinn svip á jólahald í Vestmannaeyjum enda var Kolbeinn vinur allra. Í tilefni afmælisins ákvað fjölskylda Kolla að láta útbúa sérstakan afmælisbjór sem þau gáfu handknattleiksdeild ÍBV og óskuðu eftir að bjórinn yrði seldur í upphitun fyrir leik ÍBV og Vals. Eyjamenn vonast eftir góðri mætingu á þennan stórleik enda er ein besta leiðin til að minnast stuðboltans að vera með með stuð á pöllunum á móti einum af erkifjendum liðsins síðustu ár. „Upphitun hefst í gamla salnum klukkan 15.00 þar sem Kollabjórinn verður til sölu ásamt pizzu frá Pizza 67. Þar ætlum við að eiga saman góða stund, ylja okkur við minningar um góðan dreng og hita upp fyrir leikinn. Mætum í hvítu og hlökkum til að sjá sem allra flesta,“ segir í frétt um daginn á miðlum ÍBV. ÍBV er í sjötta sæti deildarinnar en hefur tapað tveimur leikjum í röð. Valsmenn komast upp i annað sætið með sigri en Valsliðið hefur ekki tapað deildarleik síðan í september.
Olís-deild karla ÍBV Valur Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira