Franska ríkisstjórnin fallin Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2024 20:20 Michel Barnier á þingi fyrr í kvöld. Þar ávarpaði hann þingmenn en vantrautstillaga gegn honum var samþykkt. AP/Michel Euler Ríkisstjórn Michel Barnier, forsætisráðherra Frakklands, er fallin. Vantrauststillaga gegn ríkisstjórninni var samþykkt á þingi í kvöld, eins og stefnt hefur í á undanförnum dögum. Þingmenn kalla nú eftir afsögn Emmanuel Macron, forseta. Vinstri og hægri flokkar tóku höndum saman gegn Barnier eftir að hann þvingaði óvinsælt fjárlagafrumvarp gegnum þingið án atkvæðagreiðslu þar. 331 þingmaður, af 574, greiddi atkvæði með tillögunni en 288 þingmenn þurfti til. Samkvæmt frétt France24 er þetta í fyrsta sinn frá 1962 sem vantrauststillaga gegn forsætisráðherra er samþykkt. Þá var Georges Pompidou forsætisráðherra og Charles de Gaulle forseti. Þó vantrauststillagan hafi verið samþykkt mun Barnier sitja áfram í embætti þar til Emmanuel Macron, forseti, finnur annan mann í embættið. Macron hefur heitið því að finna nýjan forsætisráðherra eins og hratt og auðið er. Þingmenn á vinstri vængnum í Frakklandi hafa í kvöld kallað eftir því að Macron fari með Barnier og boði til skyndikosninga. Það sé eina leiðin til að leysa pólitíska krísu Frakklands. Macron hefur áður sagt að það komi ekki til greina. Macron ætlar að ávarpa þjóðina í kvöld. Marine Le Pen, leiðtogi Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi, sem er stærsti flokkurinn á þingi, hefur ekki kallað eftir afsögn Macrons en ítrekaði í kvöld að hann væri undir miklum þrýstingi. Sjá einnig: Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Le Monde segir að þó Le Pen hafi ekki kallað eftir afsögn Macron, þá séu flokksmenn hennar og annarra flokka á hægri vængnum að gera það. Meðal annars hafa þessir þingmenn lýst Macron í embætti forseta sem liðnu líki og sagt að Barnier sé ekki vandamálið. Það sé Macron sjálfur. Hann sé einangraður forseti með minnihluta á þingi. Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Vinstri og hægri flokkar tóku höndum saman gegn Barnier eftir að hann þvingaði óvinsælt fjárlagafrumvarp gegnum þingið án atkvæðagreiðslu þar. 331 þingmaður, af 574, greiddi atkvæði með tillögunni en 288 þingmenn þurfti til. Samkvæmt frétt France24 er þetta í fyrsta sinn frá 1962 sem vantrauststillaga gegn forsætisráðherra er samþykkt. Þá var Georges Pompidou forsætisráðherra og Charles de Gaulle forseti. Þó vantrauststillagan hafi verið samþykkt mun Barnier sitja áfram í embætti þar til Emmanuel Macron, forseti, finnur annan mann í embættið. Macron hefur heitið því að finna nýjan forsætisráðherra eins og hratt og auðið er. Þingmenn á vinstri vængnum í Frakklandi hafa í kvöld kallað eftir því að Macron fari með Barnier og boði til skyndikosninga. Það sé eina leiðin til að leysa pólitíska krísu Frakklands. Macron hefur áður sagt að það komi ekki til greina. Macron ætlar að ávarpa þjóðina í kvöld. Marine Le Pen, leiðtogi Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi, sem er stærsti flokkurinn á þingi, hefur ekki kallað eftir afsögn Macrons en ítrekaði í kvöld að hann væri undir miklum þrýstingi. Sjá einnig: Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Le Monde segir að þó Le Pen hafi ekki kallað eftir afsögn Macron, þá séu flokksmenn hennar og annarra flokka á hægri vængnum að gera það. Meðal annars hafa þessir þingmenn lýst Macron í embætti forseta sem liðnu líki og sagt að Barnier sé ekki vandamálið. Það sé Macron sjálfur. Hann sé einangraður forseti með minnihluta á þingi.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira