Drónaflugmenn þurfa nú að skrá sig Árni Sæberg skrifar 5. desember 2024 12:00 Drónaflug er vinsælt við gosstöðvar, allavega þegar það er leyfilegt. Þessi mynd er síðan árið 2021 þegar gaus í Fagradalsfjalli. Vísir/Vilhelm Allir drónaflugmenn þurfa nú að skrá sig á þar til gerðri vefsíðu og flugmenn dróna sem vega meira en 250 grömm þurfa að taka próf og fá hæfnivottorð. Í tilkynningu frá Samgöngustofu segir að stjórnvöld hafi innleitt nýjar reglur Evrópusambandsins um drónaflug með útgáfu reglugerða. Reglurnar skipti starfsemi dróna í eftirfarandi þrjá flokkar. Opinn flokkur: Fyrir einfalt flug áhugamanna og atvinnufólks, með áherslu á öryggi. Sérstakur flokkur: Fyrir flóknari starfsemi, til dæmis flug utan sjónlínu, þar sem gerð er krafa um áhættumat og heimild. Vottaður flokkur: Fyrir stærri dróna og flug með meiri áhættu, þar sem kröfur líkjast þeim sem gerðar eru í mönnuðu flugi. Allir drónanotendur þurfi nú að skrá sig á www.flydrone.is. Flugmenn með dróna yfir 250 grömmum þurfi að taka próf og fá hæfnivottorð. Próf séu ýmist netpróf eða próf hjá Samgöngustofu fyrir stærri dróna. Markmið nýju reglnanna sé aukið öryggi og samræmi við reglur annarra Evrópuþjóða. Samgöngur Fréttir af flugi Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Í tilkynningu frá Samgöngustofu segir að stjórnvöld hafi innleitt nýjar reglur Evrópusambandsins um drónaflug með útgáfu reglugerða. Reglurnar skipti starfsemi dróna í eftirfarandi þrjá flokkar. Opinn flokkur: Fyrir einfalt flug áhugamanna og atvinnufólks, með áherslu á öryggi. Sérstakur flokkur: Fyrir flóknari starfsemi, til dæmis flug utan sjónlínu, þar sem gerð er krafa um áhættumat og heimild. Vottaður flokkur: Fyrir stærri dróna og flug með meiri áhættu, þar sem kröfur líkjast þeim sem gerðar eru í mönnuðu flugi. Allir drónanotendur þurfi nú að skrá sig á www.flydrone.is. Flugmenn með dróna yfir 250 grömmum þurfi að taka próf og fá hæfnivottorð. Próf séu ýmist netpróf eða próf hjá Samgöngustofu fyrir stærri dróna. Markmið nýju reglnanna sé aukið öryggi og samræmi við reglur annarra Evrópuþjóða.
Samgöngur Fréttir af flugi Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira