Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. desember 2024 23:30 Ruben Amorim þótti fínasti leikmaður. getty/Stephen Pond Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Amorim lék lengst af ferilsins með Benfica. Hann vann nokkra titla með liðinu, meðal annars deildabikarinn 2010. Í úrslitaleiknum mætti Benfica Porto. Amorim kom Benfica á bragðið þegar hann skoraði með skoti sem Nuno, sem stóð í marki Porto, missti klaufalega undir sig. Benfica bætti síðan tveimur mörkum við og tryggði sér titilinn. Nuno kom víða við á ferlinum og lék í tvígang með Porto. Hann var þá aðallega í hlutverki varamarkvarðar og spilaði fáa leiki með liðinu. Nuno hefur gert góða hluti í þjálfun en Forest er þriðja enska liðið sem hann stýrir. Forest hefur komið mörgum á óvart í vetur en liðið er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex sætum ofar en United. 14 years ago, Ruben Amorim score a cup final goal against goalkeeper Nuno Espírito Santo.Tomorrow they'll meet as managers at Old Trafford 😳(h/t @Zonal_Marking) pic.twitter.com/hcFetpl9Zn— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 6, 2024 Amorim tók við United 11. nóvember eftir að hafa gert frábæra hluti með Sporting. Á miðvikudaginn tapaði liðið sínum fyrsta leik undir hans stjórn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Þrátt fyrir sex sætum muni á Forest og United í deildinni skilja aðeins þrjú stig liðin að. Með sigri á morgun jafna Rauðu djöflarnir því strákana hans Nunos að stigum. Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Sjá meira
Amorim lék lengst af ferilsins með Benfica. Hann vann nokkra titla með liðinu, meðal annars deildabikarinn 2010. Í úrslitaleiknum mætti Benfica Porto. Amorim kom Benfica á bragðið þegar hann skoraði með skoti sem Nuno, sem stóð í marki Porto, missti klaufalega undir sig. Benfica bætti síðan tveimur mörkum við og tryggði sér titilinn. Nuno kom víða við á ferlinum og lék í tvígang með Porto. Hann var þá aðallega í hlutverki varamarkvarðar og spilaði fáa leiki með liðinu. Nuno hefur gert góða hluti í þjálfun en Forest er þriðja enska liðið sem hann stýrir. Forest hefur komið mörgum á óvart í vetur en liðið er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex sætum ofar en United. 14 years ago, Ruben Amorim score a cup final goal against goalkeeper Nuno Espírito Santo.Tomorrow they'll meet as managers at Old Trafford 😳(h/t @Zonal_Marking) pic.twitter.com/hcFetpl9Zn— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 6, 2024 Amorim tók við United 11. nóvember eftir að hafa gert frábæra hluti með Sporting. Á miðvikudaginn tapaði liðið sínum fyrsta leik undir hans stjórn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Þrátt fyrir sex sætum muni á Forest og United í deildinni skilja aðeins þrjú stig liðin að. Með sigri á morgun jafna Rauðu djöflarnir því strákana hans Nunos að stigum.
Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Sjá meira