McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 18:14 Oscar Piastri og Lando Norris, ökuþórar McLaren. Lando Norris verður fyrstur af stað og liðsfélagi hans, Oscar Piastri, annar í síðasta kappakstsri tímabilsins í Formúlu 1 sem fer fram í Abú Dabí á morgun. McLaren er langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða. McLaren er með 21 stiga forskot á Ferrari, sem á litla von á titlinum vegna þess að Charles Leclerc verður síðastur af stað. Carlos Sainz gerði mun betur og verður þriðji af stað, en Ferrari þarf á kraftaverki að halda til að toppa McLaren. LANDO NORRIS TAKES POLE!!! Team mate Oscar Piastri locks out the front row for McLaren with Carlos Sainz taking third 👏👏#F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/jCHwf2RYUq— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 Max Verstappen virðist fullsaddur eftir að hafa fagnað fjórða heimsmeistaratitlinum í röð á dögunum. Tímatakan hjá Verstappen byrjaði vel en hann fór hægar yfir á síðustu hringjunum og hafnaði í fimmta sæti. Hann verður þó fjórði á ráspól, þar sem Nico Hulkenberg hjá Haas var refsað niður um þrjú sæti og tekur sjöunda sætið á ráspól. Hulkenberg hit with three-place grid penalty for #AbuDhabiGP ⬇️#F1 | Full story 👇https://t.co/3HWEG6Jksx— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 1) Lando Norris, McLaren 2) Oscar Piastri, McLaren 3) Carlos Sainz, Ferrari 4) Nico Hulkenberg, Haas 5) Max Verstappen, Red Bull 6) Pierre Gasly, Alpine 7) George Russell, Mercedes 8) Fernando Alonso, Aston Martin 9) Valtteri Bottas, Sauber 10) Sergio Perez, Red Bull Hér fyrir ofan má sjá hvernig niðurröðun var eftir tímatökunni. Nico Hulkenberg verður í sjöunda sæti og aðrir færast ofar af ofangreindum ástæðum. Lokakappakstur tímabilsins í Abú Dabí hefst klukkan 12:30 á morgun, sunnudag, og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Akstursíþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
McLaren er með 21 stiga forskot á Ferrari, sem á litla von á titlinum vegna þess að Charles Leclerc verður síðastur af stað. Carlos Sainz gerði mun betur og verður þriðji af stað, en Ferrari þarf á kraftaverki að halda til að toppa McLaren. LANDO NORRIS TAKES POLE!!! Team mate Oscar Piastri locks out the front row for McLaren with Carlos Sainz taking third 👏👏#F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/jCHwf2RYUq— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 Max Verstappen virðist fullsaddur eftir að hafa fagnað fjórða heimsmeistaratitlinum í röð á dögunum. Tímatakan hjá Verstappen byrjaði vel en hann fór hægar yfir á síðustu hringjunum og hafnaði í fimmta sæti. Hann verður þó fjórði á ráspól, þar sem Nico Hulkenberg hjá Haas var refsað niður um þrjú sæti og tekur sjöunda sætið á ráspól. Hulkenberg hit with three-place grid penalty for #AbuDhabiGP ⬇️#F1 | Full story 👇https://t.co/3HWEG6Jksx— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 1) Lando Norris, McLaren 2) Oscar Piastri, McLaren 3) Carlos Sainz, Ferrari 4) Nico Hulkenberg, Haas 5) Max Verstappen, Red Bull 6) Pierre Gasly, Alpine 7) George Russell, Mercedes 8) Fernando Alonso, Aston Martin 9) Valtteri Bottas, Sauber 10) Sergio Perez, Red Bull Hér fyrir ofan má sjá hvernig niðurröðun var eftir tímatökunni. Nico Hulkenberg verður í sjöunda sæti og aðrir færast ofar af ofangreindum ástæðum. Lokakappakstur tímabilsins í Abú Dabí hefst klukkan 12:30 á morgun, sunnudag, og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Akstursíþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira