Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. desember 2024 18:00 Það var mikið fjör á opnun jólasýningarinnar í Ásmundarsal. Ásmundarsalur Það var líf og fjör í Ásmundarsal 30. nóvember síðastliðinn þegar hin árlega og eftirsótta jólasýning opnaði. Margt var um manninn þar sem listunnendur komu saman og báru verk eftir vinsælustu íslensku listamennina augum. „Þetta er sjöunda jólasýningin okkar í Ásmundarsal en sú þriðja sem við fylgjum úr hlaði með útgáfu bókar sem veitir innsýn inn í vinnustofur og hugarheim þeirra fjörutíu listamannanna sem sýna verk sem sérstaklega eru unnin fyrir sýninguna,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá myndband af listamönnunum fyrir sýningu: Sömuleiðis má finna huggulegt lítið kvikmyndahús í Gryfjunni á neðri hæð Ásmundarsals þar sem yngri kynslóðir geta notið sín yfir jólamyndum. Hér má finna nánari upplýsingar um listamennina og hér að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnun: Davíð Berndsen þeytti skífum.Ásmundarsalur Margt um manninn. Ásmundarsalur Listamennirnir voru fengnir til að koma með hluta af vinnustofunni sinni til að setja í borðið.Ásmundarsalur Líf og list í Ásmundarsal.Ásmundarsalur Hildur Hákonardóttir & Magnús Pálsson létu sig ekki vanta.Ásmundarsalur Vikram Pradhan mætti með myndavélina.Ásmundarsalur Aðalheiður Magnúsdóttir & Eggert Pétursson glæsileg.Ásmundarsalur Popp í bíóinu.Ásmundarsalur Glerlistaverk eftir Shoplifter eða Hrafnhildi Arnardóttur.Ásmundarsalur Gestir rýna í verkin.Ásmundarsalur Hattur og lestur!Ásmundarsalur Kósíheit í bíósalnum.Ásmundarsalur Fjölbreyttur hópur sýningargesta á öllum aldri.Ásmundarsalur Dýrfinna Benita listakona skálaði.Ásmundarsalur Fjörutíu listamenn sýna verk sín í Ásmundarsal. Ásmundarsalur Kristín Karólína & Sirra.Ásmundarsalur Kristín Morthens er meðal listamanna sýningarinnar.Ásmundarsalur Gestir grandskoðuðu listaverkin.Ásmundarsalur Haraldur Ari mætti með dóttur sinni.Ásmundarsalur Ólafur Ásgeirsson klæddi sig í stíl við strákinn sinn!Ásmundarsalur Davíð Berndsen flottur í Nýmjólk peysunni.Ásmundarsalur Jóhanna Rakel mætti á opnun.Ásmundarsalur Á ári hverju er gefin út bók með listamönnum jólasýningarinnar.Ásmundarsalur Jólabíó í Gryfjunni.Ásmundarsalur Sýningin spannar allt húsið og þar á meðal þakið á Ásmundarsal.Ásmundarsalur Sigrún Eva lengst til hægri mætti með dóttur sína.Ásmundarsalur Helga Jóakimsdóttir, Katrín Eyjólfsdóttir og Björk Hrafnsdóttir.Ásmundarsalur Samkvæmislífið Menning Myndlist Tíska og hönnun Sýningar á Íslandi Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Þetta er sjöunda jólasýningin okkar í Ásmundarsal en sú þriðja sem við fylgjum úr hlaði með útgáfu bókar sem veitir innsýn inn í vinnustofur og hugarheim þeirra fjörutíu listamannanna sem sýna verk sem sérstaklega eru unnin fyrir sýninguna,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá myndband af listamönnunum fyrir sýningu: Sömuleiðis má finna huggulegt lítið kvikmyndahús í Gryfjunni á neðri hæð Ásmundarsals þar sem yngri kynslóðir geta notið sín yfir jólamyndum. Hér má finna nánari upplýsingar um listamennina og hér að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnun: Davíð Berndsen þeytti skífum.Ásmundarsalur Margt um manninn. Ásmundarsalur Listamennirnir voru fengnir til að koma með hluta af vinnustofunni sinni til að setja í borðið.Ásmundarsalur Líf og list í Ásmundarsal.Ásmundarsalur Hildur Hákonardóttir & Magnús Pálsson létu sig ekki vanta.Ásmundarsalur Vikram Pradhan mætti með myndavélina.Ásmundarsalur Aðalheiður Magnúsdóttir & Eggert Pétursson glæsileg.Ásmundarsalur Popp í bíóinu.Ásmundarsalur Glerlistaverk eftir Shoplifter eða Hrafnhildi Arnardóttur.Ásmundarsalur Gestir rýna í verkin.Ásmundarsalur Hattur og lestur!Ásmundarsalur Kósíheit í bíósalnum.Ásmundarsalur Fjölbreyttur hópur sýningargesta á öllum aldri.Ásmundarsalur Dýrfinna Benita listakona skálaði.Ásmundarsalur Fjörutíu listamenn sýna verk sín í Ásmundarsal. Ásmundarsalur Kristín Karólína & Sirra.Ásmundarsalur Kristín Morthens er meðal listamanna sýningarinnar.Ásmundarsalur Gestir grandskoðuðu listaverkin.Ásmundarsalur Haraldur Ari mætti með dóttur sinni.Ásmundarsalur Ólafur Ásgeirsson klæddi sig í stíl við strákinn sinn!Ásmundarsalur Davíð Berndsen flottur í Nýmjólk peysunni.Ásmundarsalur Jóhanna Rakel mætti á opnun.Ásmundarsalur Á ári hverju er gefin út bók með listamönnum jólasýningarinnar.Ásmundarsalur Jólabíó í Gryfjunni.Ásmundarsalur Sýningin spannar allt húsið og þar á meðal þakið á Ásmundarsal.Ásmundarsalur Sigrún Eva lengst til hægri mætti með dóttur sína.Ásmundarsalur Helga Jóakimsdóttir, Katrín Eyjólfsdóttir og Björk Hrafnsdóttir.Ásmundarsalur
Samkvæmislífið Menning Myndlist Tíska og hönnun Sýningar á Íslandi Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira