Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Smitten 9. desember 2024 13:38 Hópurinn sem stendur á bak við íslenska stefnumóta-appið Smitten. Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Smitten er í 15. sæti á lista yfir þau fyrirtæki sem sýnt hafa mesta aukningu tekna undanfarin 3 ár á Norðurlöndunum og Benelux. Fréttamiðillin Sifted tók listann saman. Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri og annar stofnenda Smitten. Smitten er stefnumóta-app sem stofnað var árið 2020 af íslendingum og er með höfuðstöðvar í Reykjavík. Appið naut strax mikilla vinsælda hjá Íslendingum og hefur veitt einu stærsta stefnumótaappi heims, Tinder, harða samkeppni. „Niðurstaðan er frábær viðurkenning fyrir okkur, og veitir okkur byr undir báða vængi. Smitten hefur náð góðri fótfestu í Svíþjóð, Noregi og Danmörku, auk Íslands, og við erum að sækja tekjur frá þeim mörkuðum”, segir Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri og annar stofnenda Smitten. Ingi Brown, tekju- og vaxtarstjóri Smitten. Fjármögnun upp á tæpa tvo milljarða Smitten er með rúmlega 400 milljónir í árstekjur sem koma í gegnum áskriftir notenda. Smitten hefur hlotið fjármögnun upp á tæplega 2 milljarða, en fá stefnumótaöpp í heiminum, hafa fengið jafn mikla fjárfestingu og Smitten, í seinni tíð. „Við höfum lagt gríðarlegan metnað á undanförnum árum í að auka virði áskriftarleiða fyrir viðskiptavini okkar, sem hefur skilað sér í miklum tekjuvexti. Þó að grunnvaran sé mjög góð, þá eru mörg sem kjósa að fara áskriftarleiðina til þess að fá betri innsýn inn í stefnumótalíf sitt,” segir Ingi Brown, tekju- og vaxtarstjóri Smitten. Skemmtilegasta stefnumóta-appið Strax í upphafi var stefnan sett á að verða skemmtilegasta stefmumótaappið og áhersla lögð á að notendur eigi betri samtöl á Smitten en á öðrum stefnumótaöppum. Meðal nýjunga sem Smitten setti fram voru persónulegir leikir og gagnvirkir prófílar sem gerir notendum auðveldara að byrja samtöl. Hér má sjá lista Sifted fyrir Norðurlöndin og Evrópu. Nýsköpun Ástin og lífið Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri og annar stofnenda Smitten. Smitten er stefnumóta-app sem stofnað var árið 2020 af íslendingum og er með höfuðstöðvar í Reykjavík. Appið naut strax mikilla vinsælda hjá Íslendingum og hefur veitt einu stærsta stefnumótaappi heims, Tinder, harða samkeppni. „Niðurstaðan er frábær viðurkenning fyrir okkur, og veitir okkur byr undir báða vængi. Smitten hefur náð góðri fótfestu í Svíþjóð, Noregi og Danmörku, auk Íslands, og við erum að sækja tekjur frá þeim mörkuðum”, segir Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri og annar stofnenda Smitten. Ingi Brown, tekju- og vaxtarstjóri Smitten. Fjármögnun upp á tæpa tvo milljarða Smitten er með rúmlega 400 milljónir í árstekjur sem koma í gegnum áskriftir notenda. Smitten hefur hlotið fjármögnun upp á tæplega 2 milljarða, en fá stefnumótaöpp í heiminum, hafa fengið jafn mikla fjárfestingu og Smitten, í seinni tíð. „Við höfum lagt gríðarlegan metnað á undanförnum árum í að auka virði áskriftarleiða fyrir viðskiptavini okkar, sem hefur skilað sér í miklum tekjuvexti. Þó að grunnvaran sé mjög góð, þá eru mörg sem kjósa að fara áskriftarleiðina til þess að fá betri innsýn inn í stefnumótalíf sitt,” segir Ingi Brown, tekju- og vaxtarstjóri Smitten. Skemmtilegasta stefnumóta-appið Strax í upphafi var stefnan sett á að verða skemmtilegasta stefmumótaappið og áhersla lögð á að notendur eigi betri samtöl á Smitten en á öðrum stefnumótaöppum. Meðal nýjunga sem Smitten setti fram voru persónulegir leikir og gagnvirkir prófílar sem gerir notendum auðveldara að byrja samtöl. Hér má sjá lista Sifted fyrir Norðurlöndin og Evrópu.
Nýsköpun Ástin og lífið Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira