Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. desember 2024 13:32 Nína Reykjavík býður upp á lágstemmda og notalega stemningu. Róbert Arnar Það var líf og fjör á opnun skemmtistaðarins Nínu við Hverfisgötu á dögunum. Eigendur segja staðinn vera svar við kalli landsmanna um öðruvísi og lágstemmdari skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Margt var um manninn og ýmis þekkt andlit létu sjá sig. Ólafur Alexander Ólafsson, framkvæmda- og rekstrarstjóri Nínu og næturklúbbsins Auto við Lækjargötu, segir að hann hafi fengið fjölda fyrirspurna í gegnum árin frá fólki sem óskaði eftir opnun staðar þar sem hægt væri að setjast niður og spjalla í lágstemmdara umhverfi, og jafnvel horfa á íþróttaviðburði. Hann segir Nína svar við því kalli. Ólafur er einn fjögurra eigenda staðarins, ásamt Sigurði Stefáni, og viðskiptamönnunum Jóni Davíð Davíðssyni og Sindra Jenssyni, eigendum Húrra Reykjavíkur, Flatey Pizza og fleiri staða. „Á Nínu mætast mismunandi heimar. Þar finnur þú risatjald þar sem íþróttakappleikir verða varpaðir, diskókúlu sem glitrar og frábært úrval kokteila og annarra drykkja. Það sem okkur hefur fundist vanta í barsenunni í Reykjavík er staður þar sem hægt er að horfa á íþróttir í góðu andrúmslofti og fallegu umhverfi. Við munum leggja mikla áherslu á að sýna alla stærstu íþróttaviðburði sem eru á dagskrá hverju sinni. Þegar sportið er yfirstaðið og kvölda tekur, þá lækkum við ljósin, hækkum tónlistina og gjörbreytum stemningunni,“ segir Ólafur og bætir við: „Við erum að lenda eftir fyrstu helgina okkar og gekk hún vonum framar. Fólk skemmti sér konunglega og þó við segjum sjálfir frá tókst mjög vel til að fanga þessa stemningu sem við erum að lýsa.“ Ljósmyndarinn Róbert Arnar mætti á opnuna og myndaði stemninguna meðal gesta. Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Samkvæmislífið Reykjavík Næturlíf Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Ólafur Alexander Ólafsson, framkvæmda- og rekstrarstjóri Nínu og næturklúbbsins Auto við Lækjargötu, segir að hann hafi fengið fjölda fyrirspurna í gegnum árin frá fólki sem óskaði eftir opnun staðar þar sem hægt væri að setjast niður og spjalla í lágstemmdara umhverfi, og jafnvel horfa á íþróttaviðburði. Hann segir Nína svar við því kalli. Ólafur er einn fjögurra eigenda staðarins, ásamt Sigurði Stefáni, og viðskiptamönnunum Jóni Davíð Davíðssyni og Sindra Jenssyni, eigendum Húrra Reykjavíkur, Flatey Pizza og fleiri staða. „Á Nínu mætast mismunandi heimar. Þar finnur þú risatjald þar sem íþróttakappleikir verða varpaðir, diskókúlu sem glitrar og frábært úrval kokteila og annarra drykkja. Það sem okkur hefur fundist vanta í barsenunni í Reykjavík er staður þar sem hægt er að horfa á íþróttir í góðu andrúmslofti og fallegu umhverfi. Við munum leggja mikla áherslu á að sýna alla stærstu íþróttaviðburði sem eru á dagskrá hverju sinni. Þegar sportið er yfirstaðið og kvölda tekur, þá lækkum við ljósin, hækkum tónlistina og gjörbreytum stemningunni,“ segir Ólafur og bætir við: „Við erum að lenda eftir fyrstu helgina okkar og gekk hún vonum framar. Fólk skemmti sér konunglega og þó við segjum sjálfir frá tókst mjög vel til að fanga þessa stemningu sem við erum að lýsa.“ Ljósmyndarinn Róbert Arnar mætti á opnuna og myndaði stemninguna meðal gesta. Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar Róbert Arnar
Samkvæmislífið Reykjavík Næturlíf Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira