Sjálfstæðismenn í sérflokki hvað útstrikanir varðar Árni Sæberg skrifar 10. desember 2024 14:48 Oftast var strikað yfir Þórdísi Kolbrúnu í Kraganum en Bjarni fylgir fast á hæla henni. Vísir Langoftast var strikað yfir þau Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur og Bjarna Benediktsson í Suðvesturkjördæmi. Þau eru þau einu sem meira en þrjú prósent kjósenda lista strikuðu yfir í kjördæminu. Þetta kemur fram í skýrslu yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi til landskjörstjórnar. Yfirkjörstjórnir annarra kjördæma hafa þegar greint frá yfirstrikunum í nýafstöðnum kjördæmum. Lítið sem ekkert strikað yfir Bryndísi Í Kraganum var oftast strikað yfir Þórdísi Kolbrúnu en hún færði sig í kjördæmið fyrir kosningarnar eftir að hafa lengi boðið sig fram í Norðvesturkjördæmi. Hún skipaði annað sæti listans. Alls strikuðu 591, eða 3,94 prósent kjósenda lista Sjálfstæðisflokks í kjördæminu. Næstur á eftir henni var Bjarni Benediktsson, formaður og oddviti flokksins, með 544 útstrikanir. Athygli vekur að aðeins 71 strikaði yfir Bryndísi Haraldsdóttur í þriðja sæti listans en 210 strikuðu yfir Rósu Guðbjartsdóttur í fjórða sætinu og 224 strikuðu yfir Jón Gunnarsson í því fimmta. Mest strikað yfir oddvitana Sjálfstæðismenn skipa þannig fjögur efstu sætin á lista yfir flestar yfirstrikanir. Næst á eftir þeim er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður og oddviti Viðreisnar, með 130 yfirstrikanir, og Bergþór Ólason, oddviti Miðflokks, með 109 yfirstrikanir. Þar á eftir er Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar, með 106 yfirstrikanir. Athygli vekur að nánast enginn strikaði yfir Guðmund Ara Sigurjónsson í öðru sæti listans, 16 kjósendur, en 102 strikuðu yfir Þórunni Sveinbjarnardóttur í þriðja sætinu. Flokkur fólksins hlaut 7.014 atkvæði í kjördæminu, 11 prósent, en aðeins sex kjósendur strikuðu yfir oddvitann Guðmund Inga Kristinsson. Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi til landskjörstjórnar. Yfirkjörstjórnir annarra kjördæma hafa þegar greint frá yfirstrikunum í nýafstöðnum kjördæmum. Lítið sem ekkert strikað yfir Bryndísi Í Kraganum var oftast strikað yfir Þórdísi Kolbrúnu en hún færði sig í kjördæmið fyrir kosningarnar eftir að hafa lengi boðið sig fram í Norðvesturkjördæmi. Hún skipaði annað sæti listans. Alls strikuðu 591, eða 3,94 prósent kjósenda lista Sjálfstæðisflokks í kjördæminu. Næstur á eftir henni var Bjarni Benediktsson, formaður og oddviti flokksins, með 544 útstrikanir. Athygli vekur að aðeins 71 strikaði yfir Bryndísi Haraldsdóttur í þriðja sæti listans en 210 strikuðu yfir Rósu Guðbjartsdóttur í fjórða sætinu og 224 strikuðu yfir Jón Gunnarsson í því fimmta. Mest strikað yfir oddvitana Sjálfstæðismenn skipa þannig fjögur efstu sætin á lista yfir flestar yfirstrikanir. Næst á eftir þeim er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður og oddviti Viðreisnar, með 130 yfirstrikanir, og Bergþór Ólason, oddviti Miðflokks, með 109 yfirstrikanir. Þar á eftir er Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar, með 106 yfirstrikanir. Athygli vekur að nánast enginn strikaði yfir Guðmund Ara Sigurjónsson í öðru sæti listans, 16 kjósendur, en 102 strikuðu yfir Þórunni Sveinbjarnardóttur í þriðja sætinu. Flokkur fólksins hlaut 7.014 atkvæði í kjördæminu, 11 prósent, en aðeins sex kjósendur strikuðu yfir oddvitann Guðmund Inga Kristinsson.
Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira