Trump yngri er algjör kvennabósi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. desember 2024 16:01 Melania Trump og Barron Trump á góðum degi. Chip Somodevilla/Getty Images Hinn átján ára gamli Barron Trump er kvennabósi. Svo segir sagan í erlendum slúðurmiðlum en þar segir að Barron sé afar vinsæll þangað sem hann sækir nám í viðskiptaháskólann Stern School of Business sem staðsettur er í New York. „Hann er að nema einhverskonar viðskipti við Stern,“ segir ónefndur heimildarmaður í samtali við bandaríska slúðurmiðilinn People. „Hann er kvennabósi, það er alveg klárt. Hann er mjög vinsæll meðal kvennanna.“ Viðkomandi segir Barron vera bæði hávaxinn og myndarlegan. Mörgum finnist hann sérlega aðlaðandi. „Meira að segja hinum frjálslyndu líkar við hann,“ segir heimildarmaður slúðurmiðilsins. Í umfjöllun miðilsins kemur fram að Trump hafi hafið nám í skólanum í september. Hann hafi sést á skólalóðinni umkringdur leynijþónustumönnum. Þar segir ennfremur að margt hafi verið rætt og ritað um val hins unga manns á háskóla. Kemur fram að faðir hans Donald fyrrverandi og verðandi forseti hafi tjáð sig um skólavist sonar síns í september. Hann segir að sonur sinn hafi fengið skólavist í mörgum skólum. Þá hefur Melania Trump móðir hans sagt að hann hafi valið skóla á sínum eigin forsendum. „Þetta var algjörlega hans ákvörðun. Hann vildi koma til New York og læra hér og búa heima hjá sér og við bárum bara virðingu fyrir því.“ Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Gengur í söfnuð Votta Jehóva til að losna við jólaundirbúning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Sjá meira
„Hann er að nema einhverskonar viðskipti við Stern,“ segir ónefndur heimildarmaður í samtali við bandaríska slúðurmiðilinn People. „Hann er kvennabósi, það er alveg klárt. Hann er mjög vinsæll meðal kvennanna.“ Viðkomandi segir Barron vera bæði hávaxinn og myndarlegan. Mörgum finnist hann sérlega aðlaðandi. „Meira að segja hinum frjálslyndu líkar við hann,“ segir heimildarmaður slúðurmiðilsins. Í umfjöllun miðilsins kemur fram að Trump hafi hafið nám í skólanum í september. Hann hafi sést á skólalóðinni umkringdur leynijþónustumönnum. Þar segir ennfremur að margt hafi verið rætt og ritað um val hins unga manns á háskóla. Kemur fram að faðir hans Donald fyrrverandi og verðandi forseti hafi tjáð sig um skólavist sonar síns í september. Hann segir að sonur sinn hafi fengið skólavist í mörgum skólum. Þá hefur Melania Trump móðir hans sagt að hann hafi valið skóla á sínum eigin forsendum. „Þetta var algjörlega hans ákvörðun. Hann vildi koma til New York og læra hér og búa heima hjá sér og við bárum bara virðingu fyrir því.“
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Gengur í söfnuð Votta Jehóva til að losna við jólaundirbúning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Sjá meira