Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. desember 2024 21:38 Þau Malcom (fyrir miðju), Hal (t.v.) og Lois (t.h.) munu öll snúa aftur á skjáinn. getty Útlit er fyrir að gamanþáttaröðin vinsæla Malcolm in the Middle muni snúa aftur á skjáinn. Þetta hafa forsvarsmenn Disney+ gefið út, en samkvæmt frétt Variety um málið er ráðgert að fjórir þættir verði framleiddir. Ekki liggur fyrir dagsetning frumsýningar, en þættirnir verða aðgengilegir á streymisveitunni Disney+. Stórleikararnir Frankie Muniz, sem fer með hlutverk Malcolm, Bryan Cranston, sem leikur Hal og Jane Kaczmarek, sem leikur Lois, munu því allir snúa aftur. Á skjánum mun það gerast með þeim hætti að foreldrarnir Hal og Lois krefjast þess að Malcolm verði viðstaddur fjörtíu ára brúðkaupsafmæli þeirra, „með þeim afleiðingum að hann og dóttir hans flækjast í kaotískt fjölskyldumynstrið á ný,“ eins og segir í lýsingu á þáttunum væntanlegu. „Malcolm in the Middle eru tímamótaþættir sem fönguðu kjarna fjölskyldulífsins, húmorinn og umhyggjuna. Fólk á öllum aldri gat tengt við þættina og við erum svo ánægð að geta hleypt upprunalegu leikurunum aftur inn í líf okkar,“ er haft eftir Ayo Davis forseta streymisveitu Disney. Þættirnir, 151 talsins, voru sýndir á árunum 2000-2006 og nutu mikilla vinsælda. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Þetta hafa forsvarsmenn Disney+ gefið út, en samkvæmt frétt Variety um málið er ráðgert að fjórir þættir verði framleiddir. Ekki liggur fyrir dagsetning frumsýningar, en þættirnir verða aðgengilegir á streymisveitunni Disney+. Stórleikararnir Frankie Muniz, sem fer með hlutverk Malcolm, Bryan Cranston, sem leikur Hal og Jane Kaczmarek, sem leikur Lois, munu því allir snúa aftur. Á skjánum mun það gerast með þeim hætti að foreldrarnir Hal og Lois krefjast þess að Malcolm verði viðstaddur fjörtíu ára brúðkaupsafmæli þeirra, „með þeim afleiðingum að hann og dóttir hans flækjast í kaotískt fjölskyldumynstrið á ný,“ eins og segir í lýsingu á þáttunum væntanlegu. „Malcolm in the Middle eru tímamótaþættir sem fönguðu kjarna fjölskyldulífsins, húmorinn og umhyggjuna. Fólk á öllum aldri gat tengt við þættina og við erum svo ánægð að geta hleypt upprunalegu leikurunum aftur inn í líf okkar,“ er haft eftir Ayo Davis forseta streymisveitu Disney. Þættirnir, 151 talsins, voru sýndir á árunum 2000-2006 og nutu mikilla vinsælda.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“