Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. desember 2024 23:10 Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta 20. janúar 2025 og verður 47. forseti landsins. Hann brosir breitt þessa dagana. AP/Evan Vucci Fréttaveita ABC hefur samþykkt að greiða Donald Trump bætur upp á 15 milljón Bandaríkjadali, sem nemur rúmlega tveimur milljörðum íslenskra króna, vegna rangra yfirlýsinga fréttaþularins George Stephanopoulos um að Trump hefði gerst sekur um nauðgun. George Stephanopoulos endurtók fullyrðinguna ítrekað í viðtali þann 10. mars síðastliðinn við þingkonuna Nancy Mace sem er dyggur stuðningsmaður Trump. Hann vísaði þá í dómsmál frá 2023 þar sem Trump var sagður hafa beitt blaðamanninn E. Jean Carroll kynferðislegri áreitni í fataklefa í verslunarmiðstöð í New York árið 1996. Kviðdómur í málinu komst að því að Trump væri sekur um kynferðislega misnotkun (e. sexual abuse) sem hefur sérstaka skilgreiningu í lögum New York. Sextán milljónir dala, yfirlýsing og leiðrétting Samkvæmt samkomulaginu mun fréttaveita ABC greiða fimmtán milljónir Bandaríkjadala sem góðgerðarframlag í sjóð forsetans og safn sem stofnað verður af honum eða honum til heiðurs. Einnig er fréttaveitunni gert að greiða eina milljón Bandaríkjadala af lögfræðikostnaði Trump. Hluti af samkomulagi ABC við Trump snýr að því að gefin verði út yfirlýsing þar sem fréttaveitan tjáir „eftirsjá“ sína vegna yfirlýsinga Stephanopoulos. Þá mun ABC einnig þurfa að setja leiðréttingu frá ritstjórn á vefútgáfu fréttarinar frá 10. mars 2024. Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Sjá meira
George Stephanopoulos endurtók fullyrðinguna ítrekað í viðtali þann 10. mars síðastliðinn við þingkonuna Nancy Mace sem er dyggur stuðningsmaður Trump. Hann vísaði þá í dómsmál frá 2023 þar sem Trump var sagður hafa beitt blaðamanninn E. Jean Carroll kynferðislegri áreitni í fataklefa í verslunarmiðstöð í New York árið 1996. Kviðdómur í málinu komst að því að Trump væri sekur um kynferðislega misnotkun (e. sexual abuse) sem hefur sérstaka skilgreiningu í lögum New York. Sextán milljónir dala, yfirlýsing og leiðrétting Samkvæmt samkomulaginu mun fréttaveita ABC greiða fimmtán milljónir Bandaríkjadala sem góðgerðarframlag í sjóð forsetans og safn sem stofnað verður af honum eða honum til heiðurs. Einnig er fréttaveitunni gert að greiða eina milljón Bandaríkjadala af lögfræðikostnaði Trump. Hluti af samkomulagi ABC við Trump snýr að því að gefin verði út yfirlýsing þar sem fréttaveitan tjáir „eftirsjá“ sína vegna yfirlýsinga Stephanopoulos. Þá mun ABC einnig þurfa að setja leiðréttingu frá ritstjórn á vefútgáfu fréttarinar frá 10. mars 2024.
Bandaríkin Donald Trump Fjölmiðlar Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Sjá meira