Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. desember 2024 17:16 Fanney Gunnarsdóttir áhugaljósmyndari fagnaði sjónarspilið að morgni 22. nóvember. Fanney Gunnarsdóttir Skær vígahnöttur náðist á mynd á föstudagsmorgni í nóvember. Þrátt fyrir að vera á stærð við steinvölu varð hann talsvert bjartari en skærustu stjörnuhröp er hann splundraðist á heiðskírum morgunhimninum. Sævar Helgi Bragason stjörnufræðingur segir að um sé að ræða talsvert bjartara stjörnuhrap en alla jafna. Eftir að hafa fengið ábendingar og síðar myndir af fyrirbærinu geti hann fullyrt að þarna hafi sprungið vígahnöttur. Að auki hefur hann reiknað út hversu stór vígahnötturinn var, og um það bil hvar og í hve mikilli hæð hann sprakk. „Þetta tiltekna fyrirbæri hefur verið lítil steinvala sem hefur verið á fleygiferð um sólkerfið í örugglega fjóra milljarða ára. Sem dag einn varð í vegi jarðarinnar, þannig að þegar húnstingur sér inn í andrúmsloftið og finnur fyrir núningi andrúmsloftsins, byrjar að lýsa og svo stenst hún ekki álagið og springur. Og þegar hann springur verður hann álíka skær eða skærari en Júpíter,“ segir Sævar í samtali við fréttastofu. Vígahnötturinn auk annarra stjarna á himni ofan.Fanney Gunnarsdóttir Rykslóðin sem náðist á mynd Fanneyjar Gunnarsdóttur áhugaljósmyndara áætlar Sævar að hafi verið í yfir sextíu kílómetra hæð. Útreikningar hans sýna að vígahnötturinn hafi sprungið í um tólf gráðu hæð yfir sjóndeildarhring. Steinninn hafi líklega sprungið í um eða yfir 400 kílómetra fjarlægð frá þeim stað sem myndin var tekin eða tæpa 200 kílómetra vestur af Reykjavík, yfir hafinu milli Íslands og Grænlands. „Þetta eru yfirleitt bara örfáar sekúndur. Og yfirleitt alltaf er um að ræða frekar litla steina sem springa fyrir ofan okkur. Þeir eru yfirleitt um sentímetri plús á stærð og þegar þeir eru stærri þá valda þeir meira sjónarspili,“ segir Sævar. Sævar segir vígahnetti reglulega dúkka upp með þessum hætti, til að mynda hafi stærri og myndarlegri vígahnöttur splundrast nærri Reykjavík í lok síðasta árs. Sjá einnig: Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Árið 2022 náðist myndband af vígahnetti springa hjá Heimskautagerðinu við Raufarhöfn. Hnötturinn kom ferðamönnum í Norðurljósaleiðangri svo sannarlega á óvart. Geimurinn Reykjavík Tengdar fréttir Ýmsir dáðust að vígahnetti sem náðist á myndband Svokallaður vígahnöttur lýsti upp himininn á Vesturlandi um klukkan átta í morgun. 3. nóvember 2023 08:36 Vígahnöttur lýsti upp himininn Vígahnöttur lýsti upp norðurhimininn á ellefta tímanum í kvöld, og sást vel hér á landi. 12. september 2023 23:20 Loftsteinn lýsti upp kvöldhimininn í Nuuk Loftsteinn flaug yfir Nuuk, höfuðborg Grænlands, á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Myndband náðist af atburðinum og þar sést hvernig loftsteinninn lýsir upp umhverfi sitt. Fjallað hefur verið um málið á vef danska ríkisútvarpsins. 4. janúar 2019 21:39 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Halli Reynis látinn Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Sævar Helgi Bragason stjörnufræðingur segir að um sé að ræða talsvert bjartara stjörnuhrap en alla jafna. Eftir að hafa fengið ábendingar og síðar myndir af fyrirbærinu geti hann fullyrt að þarna hafi sprungið vígahnöttur. Að auki hefur hann reiknað út hversu stór vígahnötturinn var, og um það bil hvar og í hve mikilli hæð hann sprakk. „Þetta tiltekna fyrirbæri hefur verið lítil steinvala sem hefur verið á fleygiferð um sólkerfið í örugglega fjóra milljarða ára. Sem dag einn varð í vegi jarðarinnar, þannig að þegar húnstingur sér inn í andrúmsloftið og finnur fyrir núningi andrúmsloftsins, byrjar að lýsa og svo stenst hún ekki álagið og springur. Og þegar hann springur verður hann álíka skær eða skærari en Júpíter,“ segir Sævar í samtali við fréttastofu. Vígahnötturinn auk annarra stjarna á himni ofan.Fanney Gunnarsdóttir Rykslóðin sem náðist á mynd Fanneyjar Gunnarsdóttur áhugaljósmyndara áætlar Sævar að hafi verið í yfir sextíu kílómetra hæð. Útreikningar hans sýna að vígahnötturinn hafi sprungið í um tólf gráðu hæð yfir sjóndeildarhring. Steinninn hafi líklega sprungið í um eða yfir 400 kílómetra fjarlægð frá þeim stað sem myndin var tekin eða tæpa 200 kílómetra vestur af Reykjavík, yfir hafinu milli Íslands og Grænlands. „Þetta eru yfirleitt bara örfáar sekúndur. Og yfirleitt alltaf er um að ræða frekar litla steina sem springa fyrir ofan okkur. Þeir eru yfirleitt um sentímetri plús á stærð og þegar þeir eru stærri þá valda þeir meira sjónarspili,“ segir Sævar. Sævar segir vígahnetti reglulega dúkka upp með þessum hætti, til að mynda hafi stærri og myndarlegri vígahnöttur splundrast nærri Reykjavík í lok síðasta árs. Sjá einnig: Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Árið 2022 náðist myndband af vígahnetti springa hjá Heimskautagerðinu við Raufarhöfn. Hnötturinn kom ferðamönnum í Norðurljósaleiðangri svo sannarlega á óvart.
Geimurinn Reykjavík Tengdar fréttir Ýmsir dáðust að vígahnetti sem náðist á myndband Svokallaður vígahnöttur lýsti upp himininn á Vesturlandi um klukkan átta í morgun. 3. nóvember 2023 08:36 Vígahnöttur lýsti upp himininn Vígahnöttur lýsti upp norðurhimininn á ellefta tímanum í kvöld, og sást vel hér á landi. 12. september 2023 23:20 Loftsteinn lýsti upp kvöldhimininn í Nuuk Loftsteinn flaug yfir Nuuk, höfuðborg Grænlands, á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Myndband náðist af atburðinum og þar sést hvernig loftsteinninn lýsir upp umhverfi sitt. Fjallað hefur verið um málið á vef danska ríkisútvarpsins. 4. janúar 2019 21:39 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Halli Reynis látinn Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Ýmsir dáðust að vígahnetti sem náðist á myndband Svokallaður vígahnöttur lýsti upp himininn á Vesturlandi um klukkan átta í morgun. 3. nóvember 2023 08:36
Vígahnöttur lýsti upp himininn Vígahnöttur lýsti upp norðurhimininn á ellefta tímanum í kvöld, og sást vel hér á landi. 12. september 2023 23:20
Loftsteinn lýsti upp kvöldhimininn í Nuuk Loftsteinn flaug yfir Nuuk, höfuðborg Grænlands, á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Myndband náðist af atburðinum og þar sést hvernig loftsteinninn lýsir upp umhverfi sitt. Fjallað hefur verið um málið á vef danska ríkisútvarpsins. 4. janúar 2019 21:39