Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Jón Þór Stefánsson skrifar 17. desember 2024 14:39 Ætli Jódís eða Gísli Rafn verði forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu? Eða einhver annar? Vísir/Vilhelm Staða forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu var auglýst nýverið og 39 sóttu um starfið, en fimmtán drógu umsókn sína til baka. Á meðal þeirra sem sækja um eru tveir þingmenn sem falla af þingi eftir nýafstaðnar kosningar. Það eru Gísli Rafn Ólafsson hjá Pírötum og Jódís Skúladóttir hjá Vinstri grænum. Greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins Þar kemur fram að umsóknarfrestur hafi verið til 2. desember síðastliðins. Umsækjendur eru: Aron Heiðar Steinsson, verkstjóri Axel Freyr Gíslason, sölumaður Daníel Ólafsson, sérfræðingur í markaðssetningu á netinu Einar Torfi Einarsson Reynis, gagnasérfræðingur Erla Tryggvadóttir, samskiptastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Grímur Sigurðarson, lögmaður Gunnar Halldórsson, rekstrarstjóri Hreinn Þór Hauksson, framkvæmdastjóri Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Íris Dögg Jónsdóttir, verkefnastjóri Jódís Skúladóttir, þingmaður Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur og frumkvöðull Jón Steingrímsson, sjálfstætt starfandi Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður Ladislav Mach, vaktstjóri Rakel Þóra Sverrisdóttir, lögfræðingur Rohit Goswami, hugbúnaðarverkfræðingur Sæmundur K Finnbogason, sjóðsstjóri Salóme Guðmundsdóttir, sölu og markaðsstjóri Stefán Þór Helgason, þjónustu og viðskiptaþróunarstjóri Þóra Björk Elvarsdóttir, fulltrúi fjárhagsdeildar Þorleifur Jónsson, fasteignasali Í tilkynningu stjórnarráðsins er Nýsköpunarsjóðnum Kríu lýst með eftirfarandi hætti: „Nýsköpunarsjóðnum Kríu er ætlað að veita stuðning við nýsköpun í formi fjárfestinga og mun sjóðurinn geta beitt fjölbreyttum aðferðum við fjárfestingu í samræmi við stöðu fjármögnunarumhverfis og stefnu stjórnvalda hverju sinni. Sjóðnum er ætlað að ná til sprota- og nýsköpunarfyrirtækja, vísisjóða og annarra aðila, svo sem þeirra sem vinna að nýskapandi lausnum við samfélagslegum áskorunum, sjálfbærni og grænum umskiptum.“ Alþingi Vistaskipti Nýsköpun Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Á meðal þeirra sem sækja um eru tveir þingmenn sem falla af þingi eftir nýafstaðnar kosningar. Það eru Gísli Rafn Ólafsson hjá Pírötum og Jódís Skúladóttir hjá Vinstri grænum. Greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins Þar kemur fram að umsóknarfrestur hafi verið til 2. desember síðastliðins. Umsækjendur eru: Aron Heiðar Steinsson, verkstjóri Axel Freyr Gíslason, sölumaður Daníel Ólafsson, sérfræðingur í markaðssetningu á netinu Einar Torfi Einarsson Reynis, gagnasérfræðingur Erla Tryggvadóttir, samskiptastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Grímur Sigurðarson, lögmaður Gunnar Halldórsson, rekstrarstjóri Hreinn Þór Hauksson, framkvæmdastjóri Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Íris Dögg Jónsdóttir, verkefnastjóri Jódís Skúladóttir, þingmaður Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur og frumkvöðull Jón Steingrímsson, sjálfstætt starfandi Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður Ladislav Mach, vaktstjóri Rakel Þóra Sverrisdóttir, lögfræðingur Rohit Goswami, hugbúnaðarverkfræðingur Sæmundur K Finnbogason, sjóðsstjóri Salóme Guðmundsdóttir, sölu og markaðsstjóri Stefán Þór Helgason, þjónustu og viðskiptaþróunarstjóri Þóra Björk Elvarsdóttir, fulltrúi fjárhagsdeildar Þorleifur Jónsson, fasteignasali Í tilkynningu stjórnarráðsins er Nýsköpunarsjóðnum Kríu lýst með eftirfarandi hætti: „Nýsköpunarsjóðnum Kríu er ætlað að veita stuðning við nýsköpun í formi fjárfestinga og mun sjóðurinn geta beitt fjölbreyttum aðferðum við fjárfestingu í samræmi við stöðu fjármögnunarumhverfis og stefnu stjórnvalda hverju sinni. Sjóðnum er ætlað að ná til sprota- og nýsköpunarfyrirtækja, vísisjóða og annarra aðila, svo sem þeirra sem vinna að nýskapandi lausnum við samfélagslegum áskorunum, sjálfbærni og grænum umskiptum.“
Alþingi Vistaskipti Nýsköpun Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira