Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 13:32 Franz Beckenbauer náði frábærum árangri sem bæði leikmaður og þjálfari á sínum langa og farsæla ferli. Getty/Bongarts Þýska knattspyrnusambandið ætlar að heiðra einn allra besta knattspyrnumanninn í sögu Þýskalands með sérstökum hætti. Meistarakeppni karla í Þýskalandi mun hér eftir bera nafn Franz Beckenbauer. Ofurbikarinn eins og þeir kalla meistarakeppnina í Þýskalandi mun frá og með 2025-26 tímabilinu heita Franz Beckenbauer Supercup eða Ofurbikar Franz Beckenbauers. Þar mætast Þýskalandsmeistararnir og þýsku bikarmeistararnir frá tímabilinu á undan. Þýska sambandið ætlar að endurhanna allt í tengslum við leikinn út frá þessu og þar á meðal verður útbúið nýtt Beckenbauer merki fyrir keppnina. Með þessu er ætlun að heiðra framlag Keisarans til þýskrar knattspyrnu. „Franz hefði líkað það að keppni á milli þýsku meistaranna og þýsku bikarmeistaranna yrði nefnd eftir honum ekki síst vegna þess að hann hefur unnið báðar keppni mörgum sinnum. Ég vil líka þakka sérstaklega þeim Bernd Neuendorf og Hans-Joachim Watzke fyrir góð samskipti og fyrir það hversu þeir meta Franz mikils,“ sagði Heidi Beckenbauer, ekkja Franz Beckenbauer. Franz Beckenbauer lést í janúar á þessu ári en hann varð 78 gamall. Hann varð fjórum sinnum þýskur meistari, fjórum sinnum þýskur bikarmeistari en vann aldrei Meistarakeppnina. Það var einungis vegna þess að fyrst var keppt í henni árið 1987 þegar Beckenbauer var löngu búin að setja skóna upp á hillu. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde) Þýski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Meistarakeppni karla í Þýskalandi mun hér eftir bera nafn Franz Beckenbauer. Ofurbikarinn eins og þeir kalla meistarakeppnina í Þýskalandi mun frá og með 2025-26 tímabilinu heita Franz Beckenbauer Supercup eða Ofurbikar Franz Beckenbauers. Þar mætast Þýskalandsmeistararnir og þýsku bikarmeistararnir frá tímabilinu á undan. Þýska sambandið ætlar að endurhanna allt í tengslum við leikinn út frá þessu og þar á meðal verður útbúið nýtt Beckenbauer merki fyrir keppnina. Með þessu er ætlun að heiðra framlag Keisarans til þýskrar knattspyrnu. „Franz hefði líkað það að keppni á milli þýsku meistaranna og þýsku bikarmeistaranna yrði nefnd eftir honum ekki síst vegna þess að hann hefur unnið báðar keppni mörgum sinnum. Ég vil líka þakka sérstaklega þeim Bernd Neuendorf og Hans-Joachim Watzke fyrir góð samskipti og fyrir það hversu þeir meta Franz mikils,“ sagði Heidi Beckenbauer, ekkja Franz Beckenbauer. Franz Beckenbauer lést í janúar á þessu ári en hann varð 78 gamall. Hann varð fjórum sinnum þýskur meistari, fjórum sinnum þýskur bikarmeistari en vann aldrei Meistarakeppnina. Það var einungis vegna þess að fyrst var keppt í henni árið 1987 þegar Beckenbauer var löngu búin að setja skóna upp á hillu. View this post on Instagram A post shared by Sky Sport DE (@skysportde)
Þýski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira