Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Siggeir Ævarsson skrifar 22. desember 2024 08:31 Navarro var fjúkandi reiður í leikslok af einhverjum sökum Twitter@blanquillosleon Ótrúleg uppákoma varð eftir leik Real Zaragoza og Racing de Ferrol í spænsku B-deildinni í gær þar sem Cristobal Parralo, þjálfara Racing, skallaði kollega sinn David Navarro eftir að leik lauk. Ekki er ljóst hver kveikjan að atvikinu var en hvorugur þjálfarinn vildi tjá sig mikið um það eftir leik. Drama at the end of @RealZaragoza vs @racingferrolsad Cristóbal Parralo, coach of Racing Ferrol, headbutts David Navarro, coach of Real Zaragoza 😳 pic.twitter.com/RKYnIl0dyJ— Spanish Segunda (@SegundaSpanish) December 21, 2024 „Ég vil ekki tala um hvað gerðist. Þetta er ekki til eftirbreytni. Það sem gerðist var hræðilegt. Ég vil ekki tala um það.“ - Sagði Parralo. Navarro fannst þetta ekki vera fréttnæmt og vildi bara tala um gengi liðsins, en þetta var fyrsti leikur þess undir hans stjórn. „Það er í fínu lagi með mig. Það sem gerist á vellinum fer ekki út fyrir hann. Þetta nær ekki lengra. Stóra fréttin er sú að liðið vann leik og fékk ekki á sig mark. Fótbolti kveikir ástríðu hjá fólki, án hennar væri fótboltinn lítils virði.“ Leiknum lauk með 1-0 sigri Zaragoza 💥 El Real Zaragoza - Racing Ferrol ha quedado manchado por la tangana final🚨 Cristóbal Parralo, entrenador de los visitantes, propinó un cabezazo a David Navarro, técnico del equipo rival que no llegó a caer al suelo, pero sí a tambalearse pic.twitter.com/80sNzwSwg1— Diario AS (@diarioas) December 21, 2024 Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Ekki er ljóst hver kveikjan að atvikinu var en hvorugur þjálfarinn vildi tjá sig mikið um það eftir leik. Drama at the end of @RealZaragoza vs @racingferrolsad Cristóbal Parralo, coach of Racing Ferrol, headbutts David Navarro, coach of Real Zaragoza 😳 pic.twitter.com/RKYnIl0dyJ— Spanish Segunda (@SegundaSpanish) December 21, 2024 „Ég vil ekki tala um hvað gerðist. Þetta er ekki til eftirbreytni. Það sem gerðist var hræðilegt. Ég vil ekki tala um það.“ - Sagði Parralo. Navarro fannst þetta ekki vera fréttnæmt og vildi bara tala um gengi liðsins, en þetta var fyrsti leikur þess undir hans stjórn. „Það er í fínu lagi með mig. Það sem gerist á vellinum fer ekki út fyrir hann. Þetta nær ekki lengra. Stóra fréttin er sú að liðið vann leik og fékk ekki á sig mark. Fótbolti kveikir ástríðu hjá fólki, án hennar væri fótboltinn lítils virði.“ Leiknum lauk með 1-0 sigri Zaragoza 💥 El Real Zaragoza - Racing Ferrol ha quedado manchado por la tangana final🚨 Cristóbal Parralo, entrenador de los visitantes, propinó un cabezazo a David Navarro, técnico del equipo rival que no llegó a caer al suelo, pero sí a tambalearse pic.twitter.com/80sNzwSwg1— Diario AS (@diarioas) December 21, 2024
Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti