Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Lovísa Arnardóttir skrifar 27. desember 2024 11:38 Stemningin verður að öllum líkindum svona um áramótin. Þá mun viðra vel til að sprengja flugelda. Vísir/Vilhelm Flugeldasala Landsbjargar hefst á morgun á 100 sölustöðum um land allt. Verð á flugeldum Landsbjargar hefur lítið hækkað á milli ára. Upplýsingafulltrúi segir kökurnar alltaf vinsælar. „Um helmingur sölunnar á sér stað á gamlársdag,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar en hann ræddi flugeldasöluna, fjölda útkalla á árinu, fjáröflun Landsbjargar og stöðuna á björgunarsveitunum um jólin í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Flugeldasalan er og hefur verið okkar mikilvægasta fjáröflun í nær 60 ár,“ segir Jón Þór og að það líti ekki út fyrir að það verði nokkur breyting þar á. Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi Stormur, spáði i morgun góðu flugeldaveðri um áramótin. Það verði kalt, mikil stilla og því gæti fylgt nokkuð svifryk. Hann segir flugeldana hluta af hefð Íslendinga og stemningunni. Jón Þór segir ekki verra ef Íslendingar myndu dreifa kaupunum og koma fyrr en á gamlársdag en spáin sé góð fyrir gamlársdag og því séu þeir ekki stressaðir. Flugeldunum fylgir líka nokkuð rusl.Vísir/Arnar Jón Þór segir verðið áþekkt og í fyrra. Það sé örlítil hækkun en hún sé minni en hann hefði búist við miðað við verðbólgu. Áramót Bítið Neytendur Björgunarsveitir Flugeldar Tengdar fréttir Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Sigurður Þ. Ragnarsson sem betur er þekktur sem Siggi stormur segir veðrið um jólin að mestu hafa gengið eftir. „Þetta var bara skítaveður,“ sagði Sigurður í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir spár benda til þess að veðrið verði fínt um áramót. Það verði stilla á nær öllu landinu en að henni muni fylgja slæm loftgæði þegar fólk byrjar að sprengja flugelda. 27. desember 2024 08:17 Mest lesið „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Sjá meira
„Um helmingur sölunnar á sér stað á gamlársdag,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar en hann ræddi flugeldasöluna, fjölda útkalla á árinu, fjáröflun Landsbjargar og stöðuna á björgunarsveitunum um jólin í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Flugeldasalan er og hefur verið okkar mikilvægasta fjáröflun í nær 60 ár,“ segir Jón Þór og að það líti ekki út fyrir að það verði nokkur breyting þar á. Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi Stormur, spáði i morgun góðu flugeldaveðri um áramótin. Það verði kalt, mikil stilla og því gæti fylgt nokkuð svifryk. Hann segir flugeldana hluta af hefð Íslendinga og stemningunni. Jón Þór segir ekki verra ef Íslendingar myndu dreifa kaupunum og koma fyrr en á gamlársdag en spáin sé góð fyrir gamlársdag og því séu þeir ekki stressaðir. Flugeldunum fylgir líka nokkuð rusl.Vísir/Arnar Jón Þór segir verðið áþekkt og í fyrra. Það sé örlítil hækkun en hún sé minni en hann hefði búist við miðað við verðbólgu.
Áramót Bítið Neytendur Björgunarsveitir Flugeldar Tengdar fréttir Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Sigurður Þ. Ragnarsson sem betur er þekktur sem Siggi stormur segir veðrið um jólin að mestu hafa gengið eftir. „Þetta var bara skítaveður,“ sagði Sigurður í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir spár benda til þess að veðrið verði fínt um áramót. Það verði stilla á nær öllu landinu en að henni muni fylgja slæm loftgæði þegar fólk byrjar að sprengja flugelda. 27. desember 2024 08:17 Mest lesið „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Sjá meira
Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Sigurður Þ. Ragnarsson sem betur er þekktur sem Siggi stormur segir veðrið um jólin að mestu hafa gengið eftir. „Þetta var bara skítaveður,“ sagði Sigurður í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir spár benda til þess að veðrið verði fínt um áramót. Það verði stilla á nær öllu landinu en að henni muni fylgja slæm loftgæði þegar fólk byrjar að sprengja flugelda. 27. desember 2024 08:17