Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. desember 2024 15:10 Dóra var í 74 ára gömlum kjól frá ömmu sinni en Bára í sérsaumaðri dragt frá Sif Benedicta. Brúðarvendirnir voru frá Blómstru en hringarnir Aurum. Íris Dögg Dóra Júlía Agnarsdóttir, plötusnúður og blaðamaður, giftist Báru Guðmundsdóttur, meistaranema í klínískri sálfræði, við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni í gær. Bára og Dóra gerðu sig til á Parliament-hóteli og gátu þannig fylgst með gestunum ganga inn í Dómkirkjuna. Starfsfólk Parliament stjanaði við stelpurnar fyrir og eftir brúðkaupið. Þær gátu síðan fylgst með gestunum streyma að.Íris Dögg Dóra var í 74 ára gömlum kjól sem amma hennar hafði gift sig í 1950 og Bára í sérsaumaðri dragt frá Sif Benedicta. Stelpurnar voru sannarlega stórglæsilegar. Litlu systur Báru voru hringaberar en brúðkaupshringarnir voru frá Aurum og brúðkaupsskartið frá Lovísu. Hjónin létu áletra „Þín Bára“ og „Þín Dóra“ inn í hringana. Hjónin létu mynda sig í ljósagöngunum á Austurvelli eftir giftinguna áður en haldið var í Gamla bíó að fagna ástinni.Íris Dögg Stelpurnar voru stórglæsilegar í brúðarmyndatökunni.Íris Dögg Guðrún Karls Helgadóttir, biskup Íslands, gifti hjónin áður en hún hefur verið ötull stuðningsmaður hinsegin samfélagsins sem skiptir hjónin miklu máli. View this post on Instagram A post shared by Dóra Júlía | J’adora (@dorajulia) GDRN og Magnús Jóhann og Stebbi Hilmars sungu undurfagurt í kirkjunni og svo tók Kristján Pálsson, afi Báru, lagið „Ég fann þig“ ásamt félögum sínum úr Karlakór Kópavogs. Samkvæmt heimildarmönnum fréttastofu var ekki þurrt auga í kirkjunni eftir flutninginn. Brúðkaupsgestir tóku vel á móti nýgiftum hjónunum með stjörnuljósaskara. Stjörnuljósadýrðin var ótrúlega flott að sjá. Eftir giftinguna var haldið í veislu í Gamla bíó og á Petersen-svítunni. Emmsjé Gauti, Sigga Beinteins og Margrét Rán úr Vök skemmtu þar gestum á meðan DJ Gugga þeytti skífum. Meðal gesta voru lögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, dansarinn Stella Rósenkranz, áhrifavaldurinn Birgitta Líf, Tara Sif Birgisdóttir dansari og fasteignasali, Lífsblaðamennirnir Svava Marín og Oddur Ævar og margir fleiri. Emmsjé Gauti skemmti gestum í Gamla bíó. Hjónin vönguðu undir fögrum söng Gauta Þeys, stigu nokkur spor og kysstust. Villi Vill lét sig auðvitað ekki vanta. Tímamót Ástin og lífið Brúðkaup Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Bára og Dóra gerðu sig til á Parliament-hóteli og gátu þannig fylgst með gestunum ganga inn í Dómkirkjuna. Starfsfólk Parliament stjanaði við stelpurnar fyrir og eftir brúðkaupið. Þær gátu síðan fylgst með gestunum streyma að.Íris Dögg Dóra var í 74 ára gömlum kjól sem amma hennar hafði gift sig í 1950 og Bára í sérsaumaðri dragt frá Sif Benedicta. Stelpurnar voru sannarlega stórglæsilegar. Litlu systur Báru voru hringaberar en brúðkaupshringarnir voru frá Aurum og brúðkaupsskartið frá Lovísu. Hjónin létu áletra „Þín Bára“ og „Þín Dóra“ inn í hringana. Hjónin létu mynda sig í ljósagöngunum á Austurvelli eftir giftinguna áður en haldið var í Gamla bíó að fagna ástinni.Íris Dögg Stelpurnar voru stórglæsilegar í brúðarmyndatökunni.Íris Dögg Guðrún Karls Helgadóttir, biskup Íslands, gifti hjónin áður en hún hefur verið ötull stuðningsmaður hinsegin samfélagsins sem skiptir hjónin miklu máli. View this post on Instagram A post shared by Dóra Júlía | J’adora (@dorajulia) GDRN og Magnús Jóhann og Stebbi Hilmars sungu undurfagurt í kirkjunni og svo tók Kristján Pálsson, afi Báru, lagið „Ég fann þig“ ásamt félögum sínum úr Karlakór Kópavogs. Samkvæmt heimildarmönnum fréttastofu var ekki þurrt auga í kirkjunni eftir flutninginn. Brúðkaupsgestir tóku vel á móti nýgiftum hjónunum með stjörnuljósaskara. Stjörnuljósadýrðin var ótrúlega flott að sjá. Eftir giftinguna var haldið í veislu í Gamla bíó og á Petersen-svítunni. Emmsjé Gauti, Sigga Beinteins og Margrét Rán úr Vök skemmtu þar gestum á meðan DJ Gugga þeytti skífum. Meðal gesta voru lögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, dansarinn Stella Rósenkranz, áhrifavaldurinn Birgitta Líf, Tara Sif Birgisdóttir dansari og fasteignasali, Lífsblaðamennirnir Svava Marín og Oddur Ævar og margir fleiri. Emmsjé Gauti skemmti gestum í Gamla bíó. Hjónin vönguðu undir fögrum söng Gauta Þeys, stigu nokkur spor og kysstust. Villi Vill lét sig auðvitað ekki vanta.
Tímamót Ástin og lífið Brúðkaup Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira