Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2024 13:02 Emma Jörgensen fagnar hér bronsverðlaunum sínum á ÓIympíuleikunum í París í haust. Getty/Charles McQuillan Danski kajakræðarinn Emma Jörgensen hætti keppni í sinni íþrótt eftir Ólympíuleikana í París í haust en nú ætlar hún að byrja aftur en bara í annarri íþrótt. Jörgensen er 28 ára gömul og vann sín fjórðu Ólympíuverðlaun á leikunum í París þegar hún tók brons í 1500 metra kajakkappróðri. Hún vann silfur 2016 og brons 2020 í sömu grein. Hún hefur einnig unnið þrenn gullverðlaun og alls níu verðlaun á heimsmeistaramótum í kajakræðri. Eftir leikana í París tilkynnti Emma að hún væri hætt keppni í sinni íþrótt. Það liðu þó bara nokkrir mánuðir í aðra stóra tilkynningu hjá henni. Danir fengu nefnilega að vita það yfir hátíðirnar að einn mest verðlaunaði íþróttamaður þeirra á Ólympíuleikum hefur sett stefnuna á næstu Ólympíuleika en bara í allt annarri íþrótt. Jörgensen hefur skipt yfir í frjálsar íþróttir og mun nú keppa í spjótkasti. „Ég veit að þetta verður erfitt en það er ekki eins og ég sé á byrjunarreit að byggja upp vöðvamassa,“ sagði Jörgensen við danska ríkisútvarpið. „Ég bý að mikilli þekkingu og hreinum styrk frá kajakróðrinum og það mun hjálpa mér. Ég vonast síðan til að vera fljót að bæta mig,“ sagði Jörgensen. Hún hefur sett markmiðið á að keppa í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Jörgensen er 28 ára gömul og vann sín fjórðu Ólympíuverðlaun á leikunum í París þegar hún tók brons í 1500 metra kajakkappróðri. Hún vann silfur 2016 og brons 2020 í sömu grein. Hún hefur einnig unnið þrenn gullverðlaun og alls níu verðlaun á heimsmeistaramótum í kajakræðri. Eftir leikana í París tilkynnti Emma að hún væri hætt keppni í sinni íþrótt. Það liðu þó bara nokkrir mánuðir í aðra stóra tilkynningu hjá henni. Danir fengu nefnilega að vita það yfir hátíðirnar að einn mest verðlaunaði íþróttamaður þeirra á Ólympíuleikum hefur sett stefnuna á næstu Ólympíuleika en bara í allt annarri íþrótt. Jörgensen hefur skipt yfir í frjálsar íþróttir og mun nú keppa í spjótkasti. „Ég veit að þetta verður erfitt en það er ekki eins og ég sé á byrjunarreit að byggja upp vöðvamassa,“ sagði Jörgensen við danska ríkisútvarpið. „Ég bý að mikilli þekkingu og hreinum styrk frá kajakróðrinum og það mun hjálpa mér. Ég vonast síðan til að vera fljót að bæta mig,“ sagði Jörgensen. Hún hefur sett markmiðið á að keppa í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira