Hann segir að Sundabraut verði sett í algjöran forgang í ráðuneytinu. Fyrsti fundur ríkisstjórnarinnar verður á Þingvöllum.
Við heyrum einnig í verslunarmönnum, en nú að loknum jólum og áramótum er útsölurnar að hefjast.
Að auki kíkjum við á skíðasvæði landsins en til stendur að opna svæðið í Hlíðarfjalli í fyrsta sinn á þessum vetri um komandi helgi. Þúsundir hafa streymt í Bláfjöllin síðustu daga enda færið með besta móti.
Heimsmeistaramótið í pílukasti verður fyrirferðarmikið auk þess sem Bónustdeildin í körfubolta rúllar aftur af stað í kvöld.