Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. janúar 2025 09:11 Atkvæði greidd Johnson voru 218 gegn 215 atvæðum greiddum Demókratanum Hakeem Jeffries. AP Mike Johnson var endurkjörinn þingforseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gær með naumum meirihluta. Við setningu nýs Bandaríkjaþing í gær kusu þingmenn sér nýjan þingforseta. Fulltrúi minnihlutans, Hakeem Jeffries, hlaut öll atkvæði Demókrata, eða 215 af 434. Í frétt AP kemur fram að til að ná endurkjöri hafi Johnson mátt ekki missa fleiri en eitt atkvæði úr sínum flokki en þrír þingmenn Repúblikanaflokksins kusu upprunalega Tom Emmer, flokksbróður sinn og mótframbjóðanda. Tveir þeirra breyttu síðar atkvæðinu sínu og tryggðu þar með nauman sigur Johnson. Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti birti á dögunum stuðningsyfirlýsingu við Johnson eftir margra daga viðræður milli Trumps og ráðgjafa hans um hvort forsetinn verðandi ætti að koma Johnson til bjargar eða finna nýjan þingforseta. Johnson hafði þá samið um bráðabirgðafjárlög við Demókrata, sem þá voru enn með meirihluta í öldungadeildinni. Trump ásamt Elon Musk kollvarpaði þinginu í framhaldinu og stöðvaði framgang laganna. Óreiðan sem þeir ollu og deilurnar sem henni fylgdu grófu verulega undan Johnson í aðdraganda kosninga þingsins á nýjum þingforseta. Einhverjir þingmenn Repúblikanaflokksins lýstu því yfir að þeir hygðust ekki kjósa hann aftur í embættið. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hefur lengi barist gegn réttindum „ónáttúrulegs“ hinsegin fólks Mike Johnson, nýr forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, mun koma að því að staðfesta úrslit forsetakosninga sem haldnar verða í nóvember á næsta ári. Það er þrátt fyrir að hann hafi hjálpað til við að reyna að snúa úrslitum síðustu forsetakosninga. 27. október 2023 11:15 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
Við setningu nýs Bandaríkjaþing í gær kusu þingmenn sér nýjan þingforseta. Fulltrúi minnihlutans, Hakeem Jeffries, hlaut öll atkvæði Demókrata, eða 215 af 434. Í frétt AP kemur fram að til að ná endurkjöri hafi Johnson mátt ekki missa fleiri en eitt atkvæði úr sínum flokki en þrír þingmenn Repúblikanaflokksins kusu upprunalega Tom Emmer, flokksbróður sinn og mótframbjóðanda. Tveir þeirra breyttu síðar atkvæðinu sínu og tryggðu þar með nauman sigur Johnson. Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti birti á dögunum stuðningsyfirlýsingu við Johnson eftir margra daga viðræður milli Trumps og ráðgjafa hans um hvort forsetinn verðandi ætti að koma Johnson til bjargar eða finna nýjan þingforseta. Johnson hafði þá samið um bráðabirgðafjárlög við Demókrata, sem þá voru enn með meirihluta í öldungadeildinni. Trump ásamt Elon Musk kollvarpaði þinginu í framhaldinu og stöðvaði framgang laganna. Óreiðan sem þeir ollu og deilurnar sem henni fylgdu grófu verulega undan Johnson í aðdraganda kosninga þingsins á nýjum þingforseta. Einhverjir þingmenn Repúblikanaflokksins lýstu því yfir að þeir hygðust ekki kjósa hann aftur í embættið.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hefur lengi barist gegn réttindum „ónáttúrulegs“ hinsegin fólks Mike Johnson, nýr forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, mun koma að því að staðfesta úrslit forsetakosninga sem haldnar verða í nóvember á næsta ári. Það er þrátt fyrir að hann hafi hjálpað til við að reyna að snúa úrslitum síðustu forsetakosninga. 27. október 2023 11:15 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
Hefur lengi barist gegn réttindum „ónáttúrulegs“ hinsegin fólks Mike Johnson, nýr forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, mun koma að því að staðfesta úrslit forsetakosninga sem haldnar verða í nóvember á næsta ári. Það er þrátt fyrir að hann hafi hjálpað til við að reyna að snúa úrslitum síðustu forsetakosninga. 27. október 2023 11:15