Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2025 23:15 Pep í leik dagsins. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN „Nei,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, einfaldlega aðspurður hvort hans liðið væri komið aftur í gírinn eftir 4-1 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni. Eftir skelfilegt gengi að undanförnu hefur Man City nú unnið tvo leiki í röð og hefði að því virtist getað skorað töluvert fleiri mörk gegn Hömrunum ef vilji hefði verið fyrir hendi. „Það er jákvætt að vinna en við erum enn ekki á sama stað og við vorum, sama hver ástæðan er. Úrslit dagsins hjálpa til en við höfum átt erfitt.“ Brasilíumaðurinn Savinho átti frábæran leik í dag og fór illa með varnarmenn gestanna. Lagði hann upp þrjú af fjórum mörkum leiksins. „Hann var frábær. Hann er einn af fáum ferskum leikmönnum í hópnum. Hann sýndi brot af snilligáfu. Vinnuþrek hans var ótrúlegt en það vantar oft á tíðum ró í leik hans. Við vorum alltaf að flýta okkur,“ sagði Pep um vængmann sinn. „Við höfum átt erfitt uppdráttar undanfarið en það er jákvætt að vinna tvo leiki í röð. Nú eru líka þrír leikir síðan við töpuðum síðast leik. Að eiga erfitt uppdráttar í mánuð eða einn og hálfan á móti átta árum af velgengni er ekki slæmt að mínu mati.“ „Við vorum heppnir með fyrsta markið, þeir voru betri í upphafi leiks og hefðu getað skorað eitt eða tvö mörk. Seinna markið hjálpaði okkur mikið. Það var magnað mark en við vorum samt ekki eins og við eigum að vera,“ sagði Pep að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira
Eftir skelfilegt gengi að undanförnu hefur Man City nú unnið tvo leiki í röð og hefði að því virtist getað skorað töluvert fleiri mörk gegn Hömrunum ef vilji hefði verið fyrir hendi. „Það er jákvætt að vinna en við erum enn ekki á sama stað og við vorum, sama hver ástæðan er. Úrslit dagsins hjálpa til en við höfum átt erfitt.“ Brasilíumaðurinn Savinho átti frábæran leik í dag og fór illa með varnarmenn gestanna. Lagði hann upp þrjú af fjórum mörkum leiksins. „Hann var frábær. Hann er einn af fáum ferskum leikmönnum í hópnum. Hann sýndi brot af snilligáfu. Vinnuþrek hans var ótrúlegt en það vantar oft á tíðum ró í leik hans. Við vorum alltaf að flýta okkur,“ sagði Pep um vængmann sinn. „Við höfum átt erfitt uppdráttar undanfarið en það er jákvætt að vinna tvo leiki í röð. Nú eru líka þrír leikir síðan við töpuðum síðast leik. Að eiga erfitt uppdráttar í mánuð eða einn og hálfan á móti átta árum af velgengni er ekki slæmt að mínu mati.“ „Við vorum heppnir með fyrsta markið, þeir voru betri í upphafi leiks og hefðu getað skorað eitt eða tvö mörk. Seinna markið hjálpaði okkur mikið. Það var magnað mark en við vorum samt ekki eins og við eigum að vera,“ sagði Pep að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira