Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Tómas Arnar Þorláksson skrifar 5. janúar 2025 10:06 Túnfiskurinn seldist á morðfjár. AP Risavaxinn túnfiskur seldist til hæst bjóðanda á uppboði í Japan fyrir 207 milljón jen sem jafngildir um 183 milljónum íslenskra króna. Fiskurinn vó 276 kíló. Árlega við upphaf nýs árs fer fram uppboð á risavöxnum túnfiskum í borginni Tokyo í Japan þar sem veitingahúsaeigendur og aðrir keppast við að tryggja sér stærsta og vænlegasta túnfiskinn. Breska dagblaðið Guardian greinir frá. Í ár voru það veitingamenn frá Onodera hópnum sem sérhæfa sig í sushi-gerð og eru sumir hverjir með Michelin-stjörnu á bakinu sem tryggðu sér stærsta túnfisk uppboðsins en hann er jafnframt næstdýrasti fiskurinn til að seljast á uppboðinu. Fiskurinn var á stærð við mótorhjól. Dýrasti fiskurinn seldist á 333,6 milljón jen fyrir sex árum síðan. Þessi venja að koma saman á uppboði og keppast um stærsta túnfiskinn hefur staðið yfir um margra áratugaskeið í höfuðborg Japan. Onodera hópurinn hefur verslað dýrasta fiskinn fimm ár í röð sem hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum í austri. „Fyrsti túnfiskurinn á að veita góða lukku. Okkar vonir eru bundnar við það að fólk muni gæða sér á þessum túnfisk og eiga dásamlegt ár,“ er haft eftir talsmanni Onodera hópsins. Japan Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Árlega við upphaf nýs árs fer fram uppboð á risavöxnum túnfiskum í borginni Tokyo í Japan þar sem veitingahúsaeigendur og aðrir keppast við að tryggja sér stærsta og vænlegasta túnfiskinn. Breska dagblaðið Guardian greinir frá. Í ár voru það veitingamenn frá Onodera hópnum sem sérhæfa sig í sushi-gerð og eru sumir hverjir með Michelin-stjörnu á bakinu sem tryggðu sér stærsta túnfisk uppboðsins en hann er jafnframt næstdýrasti fiskurinn til að seljast á uppboðinu. Fiskurinn var á stærð við mótorhjól. Dýrasti fiskurinn seldist á 333,6 milljón jen fyrir sex árum síðan. Þessi venja að koma saman á uppboði og keppast um stærsta túnfiskinn hefur staðið yfir um margra áratugaskeið í höfuðborg Japan. Onodera hópurinn hefur verslað dýrasta fiskinn fimm ár í röð sem hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum í austri. „Fyrsti túnfiskurinn á að veita góða lukku. Okkar vonir eru bundnar við það að fólk muni gæða sér á þessum túnfisk og eiga dásamlegt ár,“ er haft eftir talsmanni Onodera hópsins.
Japan Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira