„Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 19:35 Bruno Fernandes lagði upp fyrra mark sinna manna í dag. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN „Við höfum verið réttilega gagnrýndir, staða okkar í deildinni segir allt sem segja þarf. Við höfum tapað of mikið af stigum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn toppliði Liverpool á Anfield. Rauðu djöflarnir náðu í stig á Anfield, eitthvað sem liðið hefur ekki gert oft undanfarin ár, og hefðu með smá heppni getað landað öllum þremur stigunum. Fernandes velti fyrir sér af hverju hann og liðsfélagar hans gætu ekki spilað svona í öllum leikjum. „Við þurfum stigin og hefðum getað unnið leikinn í blálokin en þetta eru sanngjörn úrslit. Bæði lið spiluðu góðan fótbolta.“ „Ég er nokkuð pirraður. Ef við spilum svona gegn Liverpool, toppliði deildarinnar, af hverju getum við ekki gert það í öllum leikjum? Jafnframt átti ég loksins almennilegan leik. Við sögðum við sjálfa okkur að við þyrftum að gera meira til að fá eitthvað út úr þessari leiktíð.“ „Það er jákvætt að jafna metin eftir að við lentum 2-1 undir en við þurfum meira. Nú eigum við Arsenal í ensku bikarkeppninni. Það verður erfitt en við viljum komast í úrslitaleikinn á ný.“ „Við vitum hversu erfitt það er að spila við Liverpool. Í dag lögðum við virkilega mikið á okkur. Að spila af mikilli ákefð og ástríðu er það sem mun skila einhverju í svona leikjum. Maður verður að leggja vinnuna á sig og það er ástæðan fyrir að við fengum eitthvað úr leiknum.“ „Við getum ekki hætt hér. Við verðum að taka þennan pirring með inn í næsta leik og skilja að þetta þarf að vera getustigið okkar leik eftir leik. Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar,“ sagði Bruno að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Fleiri fréttir „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sjá meira
Rauðu djöflarnir náðu í stig á Anfield, eitthvað sem liðið hefur ekki gert oft undanfarin ár, og hefðu með smá heppni getað landað öllum þremur stigunum. Fernandes velti fyrir sér af hverju hann og liðsfélagar hans gætu ekki spilað svona í öllum leikjum. „Við þurfum stigin og hefðum getað unnið leikinn í blálokin en þetta eru sanngjörn úrslit. Bæði lið spiluðu góðan fótbolta.“ „Ég er nokkuð pirraður. Ef við spilum svona gegn Liverpool, toppliði deildarinnar, af hverju getum við ekki gert það í öllum leikjum? Jafnframt átti ég loksins almennilegan leik. Við sögðum við sjálfa okkur að við þyrftum að gera meira til að fá eitthvað út úr þessari leiktíð.“ „Það er jákvætt að jafna metin eftir að við lentum 2-1 undir en við þurfum meira. Nú eigum við Arsenal í ensku bikarkeppninni. Það verður erfitt en við viljum komast í úrslitaleikinn á ný.“ „Við vitum hversu erfitt það er að spila við Liverpool. Í dag lögðum við virkilega mikið á okkur. Að spila af mikilli ákefð og ástríðu er það sem mun skila einhverju í svona leikjum. Maður verður að leggja vinnuna á sig og það er ástæðan fyrir að við fengum eitthvað úr leiknum.“ „Við getum ekki hætt hér. Við verðum að taka þennan pirring með inn í næsta leik og skilja að þetta þarf að vera getustigið okkar leik eftir leik. Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar,“ sagði Bruno að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Fleiri fréttir „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sjá meira