Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2025 09:00 Brynjar Karl Sigurðsson er þjálfari Aþenu. vísir/anton Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna botna ekkert í liði Aþenu sem situr í næstneðsta sæti Bónus deildarinnar. Þeir velta fyrir sér tilgangi liðsins. Aþena tapaði fyrir Hamri/Þór í botnslag á laugardaginn, 100-83. Þetta var fjórði tapleikur Aþenu í röð. Í Bónus Körfuboltakvöldi furðuðu Hörður Unnsteinsson, Ólöf Helga Pálsdóttir og Hallveig Jónsdóttir sig á samsetningu leikmannahóps Aþenu og hvernig mínútunum væri dreift. „Aþena er ekki lið sem er vant að fá á sig hundrað stig í leik. Það eru nýir leikmenn og vörnin hjá liðinu var ótrúlega léleg á löngum köflum og stemmningin kannski eitthvað skrítin. Svo er mínútudreifingin þarna ótrúlega skrítin. Þú þarft að gera ótrúlega lítið til að vera bekkjaður í langan tíma,“ sagði Hallveig í þættinum á sunnudaginn. „Þetta eru sex Íslendingar og sex útlendingar. Þær enda í 54 mínútum af tvö hundruð og erlendu leikmennirnir í 146 mínútum. Þetta er svolítið skrítið. Við verjum Tindastól að vera með 4-5 útlendinga. Þær lífsnauðsynlega þurfa þess. Aþena þarf ekki að vera með sex eða sjö útlendinga ef Jade [Edwards] er ekki farin heim. Þær þurfa þess ekki. Af hverju eru þær að þessu?“ spurði Hörður. „Það er margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á,“ svaraði Hallveig. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna - Umræða um Aþenu Ólöf og Hörður veltu fyrir sér stefnu Aþenu, hver tilgangurinn með tilvist liðsins væri. „Til hvers er liðið? Á þetta ekki að vera til að spila og valdefla þessar ungu stelpur sem eru búnar að vera þarna í mörg ár og rífa þetta lið upp. Er þetta eitthvað troll? Ég í alvörunni skil þetta ekki,“ sagði Hörður. Umræðuna um Aþenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild kvenna Aþena Körfuboltakvöld Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Sjá meira
Aþena tapaði fyrir Hamri/Þór í botnslag á laugardaginn, 100-83. Þetta var fjórði tapleikur Aþenu í röð. Í Bónus Körfuboltakvöldi furðuðu Hörður Unnsteinsson, Ólöf Helga Pálsdóttir og Hallveig Jónsdóttir sig á samsetningu leikmannahóps Aþenu og hvernig mínútunum væri dreift. „Aþena er ekki lið sem er vant að fá á sig hundrað stig í leik. Það eru nýir leikmenn og vörnin hjá liðinu var ótrúlega léleg á löngum köflum og stemmningin kannski eitthvað skrítin. Svo er mínútudreifingin þarna ótrúlega skrítin. Þú þarft að gera ótrúlega lítið til að vera bekkjaður í langan tíma,“ sagði Hallveig í þættinum á sunnudaginn. „Þetta eru sex Íslendingar og sex útlendingar. Þær enda í 54 mínútum af tvö hundruð og erlendu leikmennirnir í 146 mínútum. Þetta er svolítið skrítið. Við verjum Tindastól að vera með 4-5 útlendinga. Þær lífsnauðsynlega þurfa þess. Aþena þarf ekki að vera með sex eða sjö útlendinga ef Jade [Edwards] er ekki farin heim. Þær þurfa þess ekki. Af hverju eru þær að þessu?“ spurði Hörður. „Það er margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á,“ svaraði Hallveig. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna - Umræða um Aþenu Ólöf og Hörður veltu fyrir sér stefnu Aþenu, hver tilgangurinn með tilvist liðsins væri. „Til hvers er liðið? Á þetta ekki að vera til að spila og valdefla þessar ungu stelpur sem eru búnar að vera þarna í mörg ár og rífa þetta lið upp. Er þetta eitthvað troll? Ég í alvörunni skil þetta ekki,“ sagði Hörður. Umræðuna um Aþenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild kvenna Aþena Körfuboltakvöld Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti