Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2025 08:31 Mikel Arteta á hliðarlínunni í leik Arsenal og Newcastle United í fyrradag. getty/Alex Pantling Þáttastjórnandinn Mark Chapman og sérfræðingar hans á Sky Sports hentu gaman að gagnrýni Mikels Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, á boltann sem er notaður í enska deildabikarnum. Eftir 0-2 tap Arsenal fyrir Newcastle United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í fyrradag kvartaði Arteta yfir boltanum frá Puma sem er notaður í keppninni. Hann sagði að hann hefði átt sinn þátt í slakri færanýtingu liðsins. Chapman byrjaði beina útsendingu frá leik Tottenham og Liverpool í gær á því að skjóta á Arteta. „Þetta fór 6-3 fyrir nokkrum vikum, nóg af mörkum, en þið búist væntanlega við 0-0 í kvöld vegna boltans,“ sagði Chapman. Jamie Redknapp tók í kjölfarið við boltanum. „Ég var furðu lostinn yfir því að hann hafi sagt þetta. Það eina sem ég er vonsvikinn með er að hann hafi ekki sagt þetta meðan við vorum í loftinu,“ sagði Redknapp. „Ég skil þetta. Þetta er öðruvísi en með Nike boltann. En hann verður að vera snöggur að venjast þessu því Puma boltinn verður notaður í ensku úrvalsdeildinni á næsta ári.“ Michael Dawson gaf lítið fyrir gagnrýni Artetas á boltann. „Það er munur en ég hefði ekki sagt þetta eftir frammistöðuna í gær [í fyrradag]. Alls ekki. Mikel Arteta er með afsakanir. Þeir hafa örugglega æft með boltann. Það er engin spurning,“ sagði Dawson. Seinni leikur Newcastle og Arsenal í undanúrslitum deildabikarsins fer fram á St James' Park 5. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. 8. janúar 2025 11:00 Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins 7. janúar 2025 21:51 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Eftir 0-2 tap Arsenal fyrir Newcastle United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í fyrradag kvartaði Arteta yfir boltanum frá Puma sem er notaður í keppninni. Hann sagði að hann hefði átt sinn þátt í slakri færanýtingu liðsins. Chapman byrjaði beina útsendingu frá leik Tottenham og Liverpool í gær á því að skjóta á Arteta. „Þetta fór 6-3 fyrir nokkrum vikum, nóg af mörkum, en þið búist væntanlega við 0-0 í kvöld vegna boltans,“ sagði Chapman. Jamie Redknapp tók í kjölfarið við boltanum. „Ég var furðu lostinn yfir því að hann hafi sagt þetta. Það eina sem ég er vonsvikinn með er að hann hafi ekki sagt þetta meðan við vorum í loftinu,“ sagði Redknapp. „Ég skil þetta. Þetta er öðruvísi en með Nike boltann. En hann verður að vera snöggur að venjast þessu því Puma boltinn verður notaður í ensku úrvalsdeildinni á næsta ári.“ Michael Dawson gaf lítið fyrir gagnrýni Artetas á boltann. „Það er munur en ég hefði ekki sagt þetta eftir frammistöðuna í gær [í fyrradag]. Alls ekki. Mikel Arteta er með afsakanir. Þeir hafa örugglega æft með boltann. Það er engin spurning,“ sagði Dawson. Seinni leikur Newcastle og Arsenal í undanúrslitum deildabikarsins fer fram á St James' Park 5. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. 8. janúar 2025 11:00 Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins 7. janúar 2025 21:51 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Tomás Rosický þykir líklegastur til að verða næsti íþróttastjóri Arsenal. Hann þekkir vel til hjá félaginu. 8. janúar 2025 11:00
Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02
Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Newcastle gerði góða ferð suður til London í kvöld og vann 2-0 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins 7. janúar 2025 21:51