Ólympíumeistarinn skipti um nafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2025 11:30 Nils van der Poel með Ólympíugullið um hálsinn á leikunun í Peking í febrúar 2022. Getty/ Jean Catuffe Nils van der Poel var ein stærsta íþróttahetja Svía fyrir þremur árum síðan en nú hefur orðið stór breyting. Hann vill ekki lengur heita Van der Poel. Van der Poel varð tvöfaldur Ólympíumeistari í skautahlaupi á Ólympíuleikunum i Peking 2022. Hann tók gullið bæði í fimm þúsund og tíu þúsund metra skautahlaupi. Hann á enn heimsmetið í báðum greinum. Stuttu síðar vann hann heimsmeistaratitilinn í samanlögðu. Í lok tímabilsins tilkynnti að hann væri hættur, hætti sem sagt á toppnum. Hann hefur líka forðast sviðsljósið síðan og ekki veitt viðtal í mörg ár. Það var samt eins og Van der Poel nafnið væri enn að kalla á of mikla athygli eftir afrek hans á skautasvellinu. Van der Poel ákvað því að breyta um nafn. Hann tók upp eftirnafn móður sinnar sem er Svensson. Sænskir fjölmiðlar komust að því að hann hafi breytt þessu hjá sænsku þjóðskránni í nóvember. Það er líka öruggt að það verður mun erfiðara að finna Svensson en Van der Poel. Svensson er nefnilega eitt algengasta eftirnafnið í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Sjá meira
Van der Poel varð tvöfaldur Ólympíumeistari í skautahlaupi á Ólympíuleikunum i Peking 2022. Hann tók gullið bæði í fimm þúsund og tíu þúsund metra skautahlaupi. Hann á enn heimsmetið í báðum greinum. Stuttu síðar vann hann heimsmeistaratitilinn í samanlögðu. Í lok tímabilsins tilkynnti að hann væri hættur, hætti sem sagt á toppnum. Hann hefur líka forðast sviðsljósið síðan og ekki veitt viðtal í mörg ár. Það var samt eins og Van der Poel nafnið væri enn að kalla á of mikla athygli eftir afrek hans á skautasvellinu. Van der Poel ákvað því að breyta um nafn. Hann tók upp eftirnafn móður sinnar sem er Svensson. Sænskir fjölmiðlar komust að því að hann hafi breytt þessu hjá sænsku þjóðskránni í nóvember. Það er líka öruggt að það verður mun erfiðara að finna Svensson en Van der Poel. Svensson er nefnilega eitt algengasta eftirnafnið í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Sjá meira