Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Kjartan Kjartansson skrifar 15. janúar 2025 16:01 Ætlunin er sögð að varðveita Fornalund, grænt útivistarsvæði þar sem íbúðir eiga að rísa við Ártúnshöfða. THG Arkitektar Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti nýtt deiluskipulag fyrir 180 íbúða byggð á reit á Ártúnshöfða til auglýsingar í dag. Reiturinn er fyrsti deiliskipulagsáfengi á lóð BM Vallár. Reiturinn er við Fornalund sem er sagður gróðursælt útivistarsvæði sem verði varðveitt í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Auk íbúða verði möguleiki á atvinnustarfsemi á jarðhæðum við Breiðhöfða. Ekkert deiliskipulag var í gildi fyrir á svæðinu. Opinn, samnýtanlegur bílakjallari verður undir einni lóðinni með samtals 147 bílastæðum en til viðbótar verða nokkur stæði á yfirborði, bæði á borgarlandi og innan lóða. Ekki gert ráð fyrir bílaumferð á yfirborði innan lóða. Fjögur hús eru á lóðinni í dag og munu tvö þeirra standa áfram og fá nýtt hlutverk. Það eru húsin sem nú hýsa skrifstofur og söluskrifstofur BM Vallár. Annað húsið sem verður fjarlægt er norðan við söluskrifstofur BM Vallár og hýsir verslun og lager en hitt er vestantil á svæðinu og er í dag verkstæði og starfsmannaaðstaða. Á svæðinu verða blandaðar íbúðagerðir og gert er ráð fyrir hærri salarhæð á götuhæðum. Húsagerðir eru langhús, miðhús og punkthús, fjögurra til sjö hæða, og verða þök hallandi. Gert er ráð fyrir því að íbúðir hafi glugga til að minnsta kosti tveggja átta og verður lögð áhersla á góð dagsbirtuskilyrði. Tillögunni var vísað til borgarráðs og verða skipulagsgögn gerð aðgengileg í skipulagsgátt eftir að ráðið samþykkir hana. Reykjavík Skipulag Húsnæðismál Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Reiturinn er við Fornalund sem er sagður gróðursælt útivistarsvæði sem verði varðveitt í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Auk íbúða verði möguleiki á atvinnustarfsemi á jarðhæðum við Breiðhöfða. Ekkert deiliskipulag var í gildi fyrir á svæðinu. Opinn, samnýtanlegur bílakjallari verður undir einni lóðinni með samtals 147 bílastæðum en til viðbótar verða nokkur stæði á yfirborði, bæði á borgarlandi og innan lóða. Ekki gert ráð fyrir bílaumferð á yfirborði innan lóða. Fjögur hús eru á lóðinni í dag og munu tvö þeirra standa áfram og fá nýtt hlutverk. Það eru húsin sem nú hýsa skrifstofur og söluskrifstofur BM Vallár. Annað húsið sem verður fjarlægt er norðan við söluskrifstofur BM Vallár og hýsir verslun og lager en hitt er vestantil á svæðinu og er í dag verkstæði og starfsmannaaðstaða. Á svæðinu verða blandaðar íbúðagerðir og gert er ráð fyrir hærri salarhæð á götuhæðum. Húsagerðir eru langhús, miðhús og punkthús, fjögurra til sjö hæða, og verða þök hallandi. Gert er ráð fyrir því að íbúðir hafi glugga til að minnsta kosti tveggja átta og verður lögð áhersla á góð dagsbirtuskilyrði. Tillögunni var vísað til borgarráðs og verða skipulagsgögn gerð aðgengileg í skipulagsgátt eftir að ráðið samþykkir hana.
Reykjavík Skipulag Húsnæðismál Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira