Þetta staðfestir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögrelguþjónn á Eskifirði. Hann segir að yfirheyrslum hafi lokið í gærkvöldi og mennirnir látnir lausir að þeim loknum.
Austurfrétt greindi fyrst frá málinu í gærkvöldi.
Lögreglan fór í húsleit og fann búnað til kannabisframleiðslu og nokkuð magn plantna í ræktun. Þá hafi önnur fíkniefni fundist á vettvangi.