Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. janúar 2025 15:04 Það verður mikið um að vera á Hvolsvelli. Vísir/Vilhelm Ærslabelgur og aparóla eru efst á óskalista hjá börnum og unglingum á Hvolsvelli en það mál og fleiri munu þau ræða á Barna- og ungmennaþingi, sem haldið verður á morgun sunnudag. Það verður mikið um að vera á Hvolsvelli á morgun, sunnudaginn 19. janúar því þá stendur ungmennaráð Rangárþings eystra fyrir barna- og ungmennaþingi fyrir börn og ungmenni í sveitarfélaginu í félagsheimilinu Hvolnum á Hvolsvelli. Fjórar málstofur verða á þinginu en þar á meðal annars að fjalla um skólamál, félagslíf og íþróttir, forvarnir og menning og loks um umhverfi og skipulag. Um 50 börn og unglingar munu taka þátt í þinginu. Fannar Óli Ólafsson er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra. „Við höfum gert þetta nokkrum sinnum og það sem hefur verið talað um og við höfum gert er að krakkarnir hafa beðið um ærslabelg og aparólu og auka körfuboltakörfu og körfuboltavöll, sem er á dagskrá fyrir vorið þannig að það er ýmislegt, sem þau biðja um,” segir Fannar Óli. Hverju skilar svona þing, skilar þetta einhverju? „Já við förum eftir þing á fund með sveitarstjórn þar, sem við tökum saman niðurstöður þingsins og förum með til sveitarstjórnar og þau reyna að finna út úr því saman hvað er hægt að gera.” Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fannar Óli leggur áherslu á gott samstarf kjörna fulltrúa í sveitarstjórn og barna og unglinga í sveitarfélaginu og hann segir að það hafi allt gengið mjög vel til þessa. „Rangárþing eystra er náttúrulega heilsueflandi og barnvænt samfélagi þannig að við leggjum mikla áherslu á að raddir barnanna í samfélaginu heyrist og við komum skoðunum þeirra á framfæri,” segir Fannar Óli. Þetta er í þriðja skipti, sem sérstakt barna- og ungmennaþing er haldið á Hvolsvelli en þingið á morgun fer fram í félagsheimilinu Hvolnum.Aðsend Rangárþing eystra Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira
Það verður mikið um að vera á Hvolsvelli á morgun, sunnudaginn 19. janúar því þá stendur ungmennaráð Rangárþings eystra fyrir barna- og ungmennaþingi fyrir börn og ungmenni í sveitarfélaginu í félagsheimilinu Hvolnum á Hvolsvelli. Fjórar málstofur verða á þinginu en þar á meðal annars að fjalla um skólamál, félagslíf og íþróttir, forvarnir og menning og loks um umhverfi og skipulag. Um 50 börn og unglingar munu taka þátt í þinginu. Fannar Óli Ólafsson er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra. „Við höfum gert þetta nokkrum sinnum og það sem hefur verið talað um og við höfum gert er að krakkarnir hafa beðið um ærslabelg og aparólu og auka körfuboltakörfu og körfuboltavöll, sem er á dagskrá fyrir vorið þannig að það er ýmislegt, sem þau biðja um,” segir Fannar Óli. Hverju skilar svona þing, skilar þetta einhverju? „Já við förum eftir þing á fund með sveitarstjórn þar, sem við tökum saman niðurstöður þingsins og förum með til sveitarstjórnar og þau reyna að finna út úr því saman hvað er hægt að gera.” Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fannar Óli leggur áherslu á gott samstarf kjörna fulltrúa í sveitarstjórn og barna og unglinga í sveitarfélaginu og hann segir að það hafi allt gengið mjög vel til þessa. „Rangárþing eystra er náttúrulega heilsueflandi og barnvænt samfélagi þannig að við leggjum mikla áherslu á að raddir barnanna í samfélaginu heyrist og við komum skoðunum þeirra á framfæri,” segir Fannar Óli. Þetta er í þriðja skipti, sem sérstakt barna- og ungmennaþing er haldið á Hvolsvelli en þingið á morgun fer fram í félagsheimilinu Hvolnum.Aðsend
Rangárþing eystra Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira