Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. janúar 2025 15:04 Það verður mikið um að vera á Hvolsvelli. Vísir/Vilhelm Ærslabelgur og aparóla eru efst á óskalista hjá börnum og unglingum á Hvolsvelli en það mál og fleiri munu þau ræða á Barna- og ungmennaþingi, sem haldið verður á morgun sunnudag. Það verður mikið um að vera á Hvolsvelli á morgun, sunnudaginn 19. janúar því þá stendur ungmennaráð Rangárþings eystra fyrir barna- og ungmennaþingi fyrir börn og ungmenni í sveitarfélaginu í félagsheimilinu Hvolnum á Hvolsvelli. Fjórar málstofur verða á þinginu en þar á meðal annars að fjalla um skólamál, félagslíf og íþróttir, forvarnir og menning og loks um umhverfi og skipulag. Um 50 börn og unglingar munu taka þátt í þinginu. Fannar Óli Ólafsson er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra. „Við höfum gert þetta nokkrum sinnum og það sem hefur verið talað um og við höfum gert er að krakkarnir hafa beðið um ærslabelg og aparólu og auka körfuboltakörfu og körfuboltavöll, sem er á dagskrá fyrir vorið þannig að það er ýmislegt, sem þau biðja um,” segir Fannar Óli. Hverju skilar svona þing, skilar þetta einhverju? „Já við förum eftir þing á fund með sveitarstjórn þar, sem við tökum saman niðurstöður þingsins og förum með til sveitarstjórnar og þau reyna að finna út úr því saman hvað er hægt að gera.” Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fannar Óli leggur áherslu á gott samstarf kjörna fulltrúa í sveitarstjórn og barna og unglinga í sveitarfélaginu og hann segir að það hafi allt gengið mjög vel til þessa. „Rangárþing eystra er náttúrulega heilsueflandi og barnvænt samfélagi þannig að við leggjum mikla áherslu á að raddir barnanna í samfélaginu heyrist og við komum skoðunum þeirra á framfæri,” segir Fannar Óli. Þetta er í þriðja skipti, sem sérstakt barna- og ungmennaþing er haldið á Hvolsvelli en þingið á morgun fer fram í félagsheimilinu Hvolnum.Aðsend Rangárþing eystra Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Sjá meira
Það verður mikið um að vera á Hvolsvelli á morgun, sunnudaginn 19. janúar því þá stendur ungmennaráð Rangárþings eystra fyrir barna- og ungmennaþingi fyrir börn og ungmenni í sveitarfélaginu í félagsheimilinu Hvolnum á Hvolsvelli. Fjórar málstofur verða á þinginu en þar á meðal annars að fjalla um skólamál, félagslíf og íþróttir, forvarnir og menning og loks um umhverfi og skipulag. Um 50 börn og unglingar munu taka þátt í þinginu. Fannar Óli Ólafsson er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra. „Við höfum gert þetta nokkrum sinnum og það sem hefur verið talað um og við höfum gert er að krakkarnir hafa beðið um ærslabelg og aparólu og auka körfuboltakörfu og körfuboltavöll, sem er á dagskrá fyrir vorið þannig að það er ýmislegt, sem þau biðja um,” segir Fannar Óli. Hverju skilar svona þing, skilar þetta einhverju? „Já við förum eftir þing á fund með sveitarstjórn þar, sem við tökum saman niðurstöður þingsins og förum með til sveitarstjórnar og þau reyna að finna út úr því saman hvað er hægt að gera.” Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fannar Óli leggur áherslu á gott samstarf kjörna fulltrúa í sveitarstjórn og barna og unglinga í sveitarfélaginu og hann segir að það hafi allt gengið mjög vel til þessa. „Rangárþing eystra er náttúrulega heilsueflandi og barnvænt samfélagi þannig að við leggjum mikla áherslu á að raddir barnanna í samfélaginu heyrist og við komum skoðunum þeirra á framfæri,” segir Fannar Óli. Þetta er í þriðja skipti, sem sérstakt barna- og ungmennaþing er haldið á Hvolsvelli en þingið á morgun fer fram í félagsheimilinu Hvolnum.Aðsend
Rangárþing eystra Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Sjá meira