Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. janúar 2025 12:31 Stórglæsilegu hjónin Bjarmi Fannar og Bjarni Snæbjörnsson opnuðu blómabúðina Hæ blóm með stæl á föstudaginn. Unnur Agnes Níelsdóttir Það var allt í blóma á opnun blómabúðarinnar Hæ blóm síðastliðinn föstudag. Hjónin Bjarmi Fannar og Bjarni Snæbjörnsson eigendur búðarinnar hafa unnið hörðum höndum við að gera og græja og eru í skýjunum með viðtökurnar. „Stemningin var blómleg og blússandi. Það var svo magnað að finna fyrir áhuga gesta á Hæ blóm eftir þrotlausa vinnu síðustu vikur og mánuði að koma þessu í gang,“ segir Bjarmi Fannar í samtali við blaðamann. „Fólk hafði augljósan áhuga á blómunum og fallegum vöndum en ekki síður vandaðri gjafavöru sem við erum að taka inn og selja, eins og kaffi frá Korg og súkkulaði frá Ellu Stínu.“ Mamma Bjarma Fannars henti í kræsingar og nokkrir tónlistarmenn stigu á stokk. „Það var mikill heiður að fá mergjaðar söng- og leikkonur til að koma fram í opnuninni. Við viljum halda áfram að vera með viðburði í Hæ Blóm af ýmsu tagi og efla þannig menningu í hverfinu, prufa nýja hluti og halda stemningunni gangandi,“ segir Bjarmi Fannar en búðin er staðsett í Grímsbæ. View this post on Instagram A post shared by H Æ B L Ó M 」 (@hae.blom) Á opnuninni komu fram Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Margrét Eir, Urður Bergsdóttir, Þórey Birgisdóttir og Bjarni Snæbjörnsson. Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Bjarni og Vala Kristín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Nína Dögg og Gísli Örn létu sig ekki vanta og keyptu þennan fallega vönd.Unnur Agnes Níelsdóttir Urður Bergs, Margrét Eir og Þórey Birgisdóttir skemmtu gestum.Unnur Agnes Níelsdóttir Skvísur skáluðu fyrir Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Gleðin var við völd!Unnur Agnes Níelsdóttir Fjölskylda og nánir vinir Bjarma og Bjarna glöddust með þeim.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar glæsilegur í gulu!Unnur Agnes Níelsdóttir Marg var um manninn!Unnur Agnes Níelsdóttir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir tók lagið!Unnur Agnes Níelsdóttir Margrét Eir brosti sínu breiðasta í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir Fólk í blóma lífsins!Unnur Agnes Níelsdóttir Það var líf og fjör í opnun Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Góð stemning!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi með glæsilegan blómvönd!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Bjarni í skýjunum með opnunina!Unnur Agnes Níelsdóttir Skál í boðinu!Unnur Agnes Níelsdóttir Kaffi og blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Þórey Birgis í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir Blóm Samkvæmislífið Verslun Reykjavík Mest lesið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Bíó og sjónvarp „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Lífið samstarf Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Sjá meira
„Stemningin var blómleg og blússandi. Það var svo magnað að finna fyrir áhuga gesta á Hæ blóm eftir þrotlausa vinnu síðustu vikur og mánuði að koma þessu í gang,“ segir Bjarmi Fannar í samtali við blaðamann. „Fólk hafði augljósan áhuga á blómunum og fallegum vöndum en ekki síður vandaðri gjafavöru sem við erum að taka inn og selja, eins og kaffi frá Korg og súkkulaði frá Ellu Stínu.“ Mamma Bjarma Fannars henti í kræsingar og nokkrir tónlistarmenn stigu á stokk. „Það var mikill heiður að fá mergjaðar söng- og leikkonur til að koma fram í opnuninni. Við viljum halda áfram að vera með viðburði í Hæ Blóm af ýmsu tagi og efla þannig menningu í hverfinu, prufa nýja hluti og halda stemningunni gangandi,“ segir Bjarmi Fannar en búðin er staðsett í Grímsbæ. View this post on Instagram A post shared by H Æ B L Ó M 」 (@hae.blom) Á opnuninni komu fram Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Margrét Eir, Urður Bergsdóttir, Þórey Birgisdóttir og Bjarni Snæbjörnsson. Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Bjarni og Vala Kristín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Nína Dögg og Gísli Örn létu sig ekki vanta og keyptu þennan fallega vönd.Unnur Agnes Níelsdóttir Urður Bergs, Margrét Eir og Þórey Birgisdóttir skemmtu gestum.Unnur Agnes Níelsdóttir Skvísur skáluðu fyrir Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Gleðin var við völd!Unnur Agnes Níelsdóttir Fjölskylda og nánir vinir Bjarma og Bjarna glöddust með þeim.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar glæsilegur í gulu!Unnur Agnes Níelsdóttir Marg var um manninn!Unnur Agnes Níelsdóttir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir tók lagið!Unnur Agnes Níelsdóttir Margrét Eir brosti sínu breiðasta í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir Fólk í blóma lífsins!Unnur Agnes Níelsdóttir Það var líf og fjör í opnun Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Góð stemning!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi með glæsilegan blómvönd!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Bjarni í skýjunum með opnunina!Unnur Agnes Níelsdóttir Skál í boðinu!Unnur Agnes Níelsdóttir Kaffi og blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Þórey Birgis í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir
Blóm Samkvæmislífið Verslun Reykjavík Mest lesið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Bíó og sjónvarp „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Lífið samstarf Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Sjá meira