Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2025 16:43 Granit Xhaka og félagar töpuðu mikilvægum stigum. EPA-EFE/FILIP SINGER Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen töpuðu niður 2-0 forystu gegn RB Leipzig á útivelli í efstu deild þýska boltans, lokatölur 2-2. Á sama tíma vann Bayern München mikilvægan 2-1 útisigur á Freiburg. Leverkusen byrjaði vel og Patrik Schick kom þeim yfir eftir átján mínútur. Þegar 36 mínútur voru liðnar tvöfaldaði Aleix Garcia forystu gestanna. Florian Wirts var arkitektinn bakvið bæði mörkin. Heimamenn í RB Leipzig létu þetta ekki slá sig út af laginu og minnkaði David Raum muninn áður en fyrri hálfleik var lokið. Staðan 1-2 þegar gengið var til búningsherbergja. Heimamenn voru mikið meira með boltann í síðari hálfleik en það virtist sem gestirnir ætluðu að halda út. Allt kom þó fyrir ekki og þegar fimm mínútur voru eftir varð Edmond Tapsoba fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur. We share the points in Leipzig. 90+5' | 2-2 | #RBLB04 pic.twitter.com/emNixN81I6— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) January 25, 2025 Hvað Bayern varðar þá kom Harry Kane þeim yfir eftir undirbúning Eric Dier þegar stundarfjórðungur var liðin. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Í þeim síðari tvöfaldaði Kim Min-Jae forystuna eftir sendingu Joshua Kimmich áður en Matthias Ginter minnkaði muninn. Nær komust heimamenn í Freiburg ekki og lauk leiknum með 2-1 útisigri Bayern. ➕3️⃣ Wir gewinnen gegen Freiburg! 👊 Wichtig!🔴 #SCFFCB | 1-2 | 90' pic.twitter.com/glyRyK8vET— FC Bayern München (@FCBayern) January 25, 2025 Bayern er á toppi deildarinnar með 48 stig að loknum 19 leikjum á meðan Leverkusen er með 42 stig í öðru sætinu eftir jafn marga leiki. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Leverkusen byrjaði vel og Patrik Schick kom þeim yfir eftir átján mínútur. Þegar 36 mínútur voru liðnar tvöfaldaði Aleix Garcia forystu gestanna. Florian Wirts var arkitektinn bakvið bæði mörkin. Heimamenn í RB Leipzig létu þetta ekki slá sig út af laginu og minnkaði David Raum muninn áður en fyrri hálfleik var lokið. Staðan 1-2 þegar gengið var til búningsherbergja. Heimamenn voru mikið meira með boltann í síðari hálfleik en það virtist sem gestirnir ætluðu að halda út. Allt kom þó fyrir ekki og þegar fimm mínútur voru eftir varð Edmond Tapsoba fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur. We share the points in Leipzig. 90+5' | 2-2 | #RBLB04 pic.twitter.com/emNixN81I6— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) January 25, 2025 Hvað Bayern varðar þá kom Harry Kane þeim yfir eftir undirbúning Eric Dier þegar stundarfjórðungur var liðin. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Í þeim síðari tvöfaldaði Kim Min-Jae forystuna eftir sendingu Joshua Kimmich áður en Matthias Ginter minnkaði muninn. Nær komust heimamenn í Freiburg ekki og lauk leiknum með 2-1 útisigri Bayern. ➕3️⃣ Wir gewinnen gegen Freiburg! 👊 Wichtig!🔴 #SCFFCB | 1-2 | 90' pic.twitter.com/glyRyK8vET— FC Bayern München (@FCBayern) January 25, 2025 Bayern er á toppi deildarinnar með 48 stig að loknum 19 leikjum á meðan Leverkusen er með 42 stig í öðru sætinu eftir jafn marga leiki.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira