Bournemouth fór illa með Forest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2025 17:47 Dango Ouattara fagnar þrennu sinni með Dean Huijsen. Robin Jones - AFC Bournemouth/Getty Images Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Nottingham Forest 5-0 í ensku úrvalsdeild karla. Gestirnir eru í baráttu um Meistaradeildarsæti. Þá vann Everton 1-0 útisigur á Brighton & Hove Albion á meðan Newcastle United lagði botnlið Southampton á útivelli. Það verður ekki annað sagt að Bournemouth hafi farið illa með Forest í dag. Justin Kluivert skoraði eina mark fyrri hálfleiks og lagði svo upp annað mark heimamanna þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Dango Ouattara með markið og var hann aftur á ferðinni þegar rúm klukkustund var liðin af leiknum. Á milli marka Outtara hafði Kluivert komið boltanum í netið en markið dæmt af. Outtara fullkomnaði þrennu sína á 87. mínútu og Antoine Semenyo kórónaði frábæran leik heimaliðsins með fimmta marki þeirra í uppbótartíma. Lokatölur 5-0 og Bournemouth nú í 6. sæti með 40 stig á meðan Forest er í 3. sæti með 44 stig. Iliman Ndiaye reyndist hetja Everton á útivelli gegn Brighton. Skoraði hann sigurmark leiksins á 42. mínútu af vítapunktinum. Sigurinn þýðir að Everton er nú með 23 stig, sjö frá fallsæti á meðan Brighton er í 9. sæti með 34 stig. Jan Bednarek kom Southampton óvænt yfir gegn Newcastle þegar tíu mínútur voru liðnar. Alexander Isak jafnaði metin úr vítaspyrnu á 26. mínútu og sænski framherjinn kom svo Newcastle yfir fjórum mínútum síðar, staðan 1-2 í hálfleik. Sandro Tonali bætti við þriðja marki Newcastle í upphafi síðari hálfleiks. Það var mark dæmt af heimamönnum undir lok leiks og lauk leiknum með 3-1 sigri gestanna. Southampton er því sem fyrr á botni deildarinnar með sex stig á meðan Newcastle er í 5. sæti með 41 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Það verður ekki annað sagt að Bournemouth hafi farið illa með Forest í dag. Justin Kluivert skoraði eina mark fyrri hálfleiks og lagði svo upp annað mark heimamanna þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Dango Ouattara með markið og var hann aftur á ferðinni þegar rúm klukkustund var liðin af leiknum. Á milli marka Outtara hafði Kluivert komið boltanum í netið en markið dæmt af. Outtara fullkomnaði þrennu sína á 87. mínútu og Antoine Semenyo kórónaði frábæran leik heimaliðsins með fimmta marki þeirra í uppbótartíma. Lokatölur 5-0 og Bournemouth nú í 6. sæti með 40 stig á meðan Forest er í 3. sæti með 44 stig. Iliman Ndiaye reyndist hetja Everton á útivelli gegn Brighton. Skoraði hann sigurmark leiksins á 42. mínútu af vítapunktinum. Sigurinn þýðir að Everton er nú með 23 stig, sjö frá fallsæti á meðan Brighton er í 9. sæti með 34 stig. Jan Bednarek kom Southampton óvænt yfir gegn Newcastle þegar tíu mínútur voru liðnar. Alexander Isak jafnaði metin úr vítaspyrnu á 26. mínútu og sænski framherjinn kom svo Newcastle yfir fjórum mínútum síðar, staðan 1-2 í hálfleik. Sandro Tonali bætti við þriðja marki Newcastle í upphafi síðari hálfleiks. Það var mark dæmt af heimamönnum undir lok leiks og lauk leiknum með 3-1 sigri gestanna. Southampton er því sem fyrr á botni deildarinnar með sex stig á meðan Newcastle er í 5. sæti með 41 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira