Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2025 17:32 Dagný kom inn af bekknum í dag. Paul Harding/Getty Images Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekk West Ham United þegar liðið vann mikilvægan 2-0 sigur á Everton í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Þá vann topplið Chelsea 1-0 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal og jók þar með forystu sína á toppnum. Dagný, sem er fyrrverandi fyrirliði liðsins, hefur ekki verið í myndinni hjá Rehanne Skinner, undanfarið. Hún sat allan tímann á bekknum þegar Hamrarnir lögðu Tottenham Hotspur 2-1 í enska deildarbikarnum á dögunum og var ekki í leikmannahópnum þegar liðið tapaði 5-0 fyrir Chelsea. Í dag kom Dagný hins vegar inn af bekknum þegar tæpur stundarfjórðungur var liðinn. Staðan var þá þegar orðin 2-0 þökk sé mörkum Shekiera Martinez og Viviane Asseyi. Dagný makes her return from injury 👏⚒️ 2-0 🔵 (77’) pic.twitter.com/vQZrboq1CU— West Ham United Women (@westhamwomen) January 26, 2025 Sigurinn var mikilvægur þar sem West Ham hefði með tapi verið aðeins þremur stigum frá botnliði Crystal Palace sem situr í 12. sæti að loknum 12 umferðum en neðsta lið deildarinnar fellur. Í staðinn er West Ham í 8. sæti með 11 stig. Topplið Chelsea vann þá nauman 1-0 sigur á Arsenal sem hefur verið á góðu skriði undanfarið. Sigurmarkið skoraði Guro Reiten af vítapunktinum á 84. mínútu eftir að Katie McCabe gerðist brotleg innan vítateigs. McCabe fékk gult spjald fyrir brotið og svo annað gult, og þar með rautt, eftir mótmæli. LONDON IS BLUE!! 🔵#CFCW pic.twitter.com/4RStXqeOzT— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) January 26, 2025 Chelsea er nú með 34 stig á toppi deildarinnar. Þar á eftir kemur Manchester City með 25 stig á meðan Arsenal og Manchester United eru með 24 stig. Man United á leik til góða á liðin þrjú fyrir ofan sig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Sjá meira
Dagný, sem er fyrrverandi fyrirliði liðsins, hefur ekki verið í myndinni hjá Rehanne Skinner, undanfarið. Hún sat allan tímann á bekknum þegar Hamrarnir lögðu Tottenham Hotspur 2-1 í enska deildarbikarnum á dögunum og var ekki í leikmannahópnum þegar liðið tapaði 5-0 fyrir Chelsea. Í dag kom Dagný hins vegar inn af bekknum þegar tæpur stundarfjórðungur var liðinn. Staðan var þá þegar orðin 2-0 þökk sé mörkum Shekiera Martinez og Viviane Asseyi. Dagný makes her return from injury 👏⚒️ 2-0 🔵 (77’) pic.twitter.com/vQZrboq1CU— West Ham United Women (@westhamwomen) January 26, 2025 Sigurinn var mikilvægur þar sem West Ham hefði með tapi verið aðeins þremur stigum frá botnliði Crystal Palace sem situr í 12. sæti að loknum 12 umferðum en neðsta lið deildarinnar fellur. Í staðinn er West Ham í 8. sæti með 11 stig. Topplið Chelsea vann þá nauman 1-0 sigur á Arsenal sem hefur verið á góðu skriði undanfarið. Sigurmarkið skoraði Guro Reiten af vítapunktinum á 84. mínútu eftir að Katie McCabe gerðist brotleg innan vítateigs. McCabe fékk gult spjald fyrir brotið og svo annað gult, og þar með rautt, eftir mótmæli. LONDON IS BLUE!! 🔵#CFCW pic.twitter.com/4RStXqeOzT— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) January 26, 2025 Chelsea er nú með 34 stig á toppi deildarinnar. Þar á eftir kemur Manchester City með 25 stig á meðan Arsenal og Manchester United eru með 24 stig. Man United á leik til góða á liðin þrjú fyrir ofan sig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Sjá meira