Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Lovísa Arnardóttir skrifar 27. janúar 2025 09:57 Berglind Una kemur til Origo frá Gangverk. Mynd/Birgir Ísleifur Gunnarsson Berglind Una Svavarsdóttur hefur tekið við sem forstöðukonu Digital Labs hjá Origo. Í tilkynningu segir að Digital Labs deildin veiti þjónustu og ráðgjöf á sviði stafrænnar umbreytingar, veflausna, hagnýtingu gagna og gervigreindar. „Við erum mjög ánægð að fá Berglindi Unu til liðs við okkur í Origo. Hún kemur með mikinn kraft og dýrmæta reynslu af stafrænum umbreytingum og þróun, sem styrkir okkar stefnu í framúrskarandi hugbúnaðargerð. Origo leggur áherslu á snjallar lausnir með jákvæða notendaupplifun, hagnýtingu gagna og gervigreindar með það markmið að skapa raunverulegt virði fyrir viðskiptavini. Með Berglindi fáum við öflugan liðsfélaga í okkar vegferð og erum sannfærð um að hún muni hafa jákvæð áhrif á þróun og vöxt núverandi og framtíðar viðskiptavina Origo,” segir Árni Geir Valgeirsson er framkvæmdastjóri hugbúnaðarlausna hjá Origo. Berglind Una hefur starfað hjá Gangverk frá 2018, þar af sem Delivery Lead, þar sem hún leiddi þverfagleg og fjölþjóðleg teymi í stafrænni þróun fyrir viðskiptavini á borð við Sotheby’s og Kviku Banka. Síðasta árið hefur hún starfað sem Head of Operations hjá Basta, sprotafyrirtæki sem stofnað var af Gangverk og erlendum fjárfestum, þar sem hún stýrði rekstri og vöruþróun. Berglind Una er með B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur ásamt því lokið markþjálfun og menntun í QA. „Eftir sjö frábær ár hjá Gangverk geng ég stolt frá borði og tek þakklát við nýju hlutverki sem forstöðukona Digital Labs hjá Origo. Ég er afar spennt að taka þátt í ótal krefjandi og spennandi verkefnum fyrir núverandi og nýja viðskiptavini Origo“, segir Berglind Una. Vistaskipti Tækni Upplýsingatækni Tengdar fréttir „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ „Ég lærði textíl í Myndlistaskóla Reykjavíkur því ég hef alltaf verið mjög hrifin af handverki og hönnun,“ segir Ragnheiður Stefánsdóttir, ein af forsprökkurum Flöff, nýsköpunarfyrirtæki sem ætlar að þæfa nýjan textíl úr ónýtum textílúrgangi. 27. janúar 2025 07:03 Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Ísleifur Örn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá tæknifyrirtækinu Ofar og tekur hann einnig sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Hlutverk hans verður að samræma og efla sölu og markaðsókn tekjusviða fyrirtækisins ásamt því að finna ný tækifæri til vaxtar. 16. janúar 2025 10:55 Notendalausnir Origo verða Ofar Origo lausnir ehf., sá hluti Origo sem hefur sérhæft sig í sölu og þjónustu á notendabúnaði og tæknilausnum, hefur fengið nafnið Ofar. 13. janúar 2025 10:44 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
„Við erum mjög ánægð að fá Berglindi Unu til liðs við okkur í Origo. Hún kemur með mikinn kraft og dýrmæta reynslu af stafrænum umbreytingum og þróun, sem styrkir okkar stefnu í framúrskarandi hugbúnaðargerð. Origo leggur áherslu á snjallar lausnir með jákvæða notendaupplifun, hagnýtingu gagna og gervigreindar með það markmið að skapa raunverulegt virði fyrir viðskiptavini. Með Berglindi fáum við öflugan liðsfélaga í okkar vegferð og erum sannfærð um að hún muni hafa jákvæð áhrif á þróun og vöxt núverandi og framtíðar viðskiptavina Origo,” segir Árni Geir Valgeirsson er framkvæmdastjóri hugbúnaðarlausna hjá Origo. Berglind Una hefur starfað hjá Gangverk frá 2018, þar af sem Delivery Lead, þar sem hún leiddi þverfagleg og fjölþjóðleg teymi í stafrænni þróun fyrir viðskiptavini á borð við Sotheby’s og Kviku Banka. Síðasta árið hefur hún starfað sem Head of Operations hjá Basta, sprotafyrirtæki sem stofnað var af Gangverk og erlendum fjárfestum, þar sem hún stýrði rekstri og vöruþróun. Berglind Una er með B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur ásamt því lokið markþjálfun og menntun í QA. „Eftir sjö frábær ár hjá Gangverk geng ég stolt frá borði og tek þakklát við nýju hlutverki sem forstöðukona Digital Labs hjá Origo. Ég er afar spennt að taka þátt í ótal krefjandi og spennandi verkefnum fyrir núverandi og nýja viðskiptavini Origo“, segir Berglind Una.
Vistaskipti Tækni Upplýsingatækni Tengdar fréttir „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ „Ég lærði textíl í Myndlistaskóla Reykjavíkur því ég hef alltaf verið mjög hrifin af handverki og hönnun,“ segir Ragnheiður Stefánsdóttir, ein af forsprökkurum Flöff, nýsköpunarfyrirtæki sem ætlar að þæfa nýjan textíl úr ónýtum textílúrgangi. 27. janúar 2025 07:03 Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Ísleifur Örn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá tæknifyrirtækinu Ofar og tekur hann einnig sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Hlutverk hans verður að samræma og efla sölu og markaðsókn tekjusviða fyrirtækisins ásamt því að finna ný tækifæri til vaxtar. 16. janúar 2025 10:55 Notendalausnir Origo verða Ofar Origo lausnir ehf., sá hluti Origo sem hefur sérhæft sig í sölu og þjónustu á notendabúnaði og tæknilausnum, hefur fengið nafnið Ofar. 13. janúar 2025 10:44 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
„Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ „Ég lærði textíl í Myndlistaskóla Reykjavíkur því ég hef alltaf verið mjög hrifin af handverki og hönnun,“ segir Ragnheiður Stefánsdóttir, ein af forsprökkurum Flöff, nýsköpunarfyrirtæki sem ætlar að þæfa nýjan textíl úr ónýtum textílúrgangi. 27. janúar 2025 07:03
Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Ísleifur Örn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá tæknifyrirtækinu Ofar og tekur hann einnig sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Hlutverk hans verður að samræma og efla sölu og markaðsókn tekjusviða fyrirtækisins ásamt því að finna ný tækifæri til vaxtar. 16. janúar 2025 10:55
Notendalausnir Origo verða Ofar Origo lausnir ehf., sá hluti Origo sem hefur sérhæft sig í sölu og þjónustu á notendabúnaði og tæknilausnum, hefur fengið nafnið Ofar. 13. janúar 2025 10:44