Annað Íslandsmetið á rúmri viku Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 22:00 Baldvin Þór sló eigið Íslandsmet í kvöld. frjálsíþróttasamband Íslands Baldvin Þór Magnússon sló í kvöld eigið Íslandsmet í 1500 metra hlaupi karla. Þetta er annað Íslandsmetið sem Baldvin slær á rúmri viku. Baldvin Þór Magnússon sló Íslandsmetið í 3000 metra hlaupi þann 19. janúar síðastliðinn þegar hann hljóp á 7:45,11 mínútum á móti í Sheffield. Í kvöld sló Baldvin síðan Íslandsmetið í 1500 metra hlaupi þegar hann vann sigur í greininni á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll. Hann kom í mark á tímanum 3:39,67 mínútur og bætti Íslandsmet sitt frá því fyrir ári síðan um rúmlega sekúndu. Þetta er annað árið í röð sem Baldvin slær Íslandsmet á Reykjavíkurleikunun en fyrra metið í 1500 metrum setti hann á leikunum í fyrra. Íslendingar á fullri ferð Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld. Kolbeinn Höður Gunnarsson náði sínum besta tíma á tímabilnu í 60 metra hlaupi þegar hann hljóp á 6,91 sekúndu en Gylfi Ingvar Gylfason lenti í þriðja sæti. Eir Chang Hlésdóttir vann sigur í 400 metra hlaupi þar sem Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð önnur og Sæmundur Ólafsson vann sigur í 400 metra hlaupi karla. Þá varð Eir önnur í 60 metra hlaupi og María Helga Högnadóttir lenti í þriðja sæti. Erna Sóley kastar kúlunni á Ólympíuleikunum í París síðastliðið sumar.Vísir/Getty Erna Sóley Gunnarsdóttir setti persónulegt met í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 17,35 metra. Erna Sóley keppti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þá vann Þorleifur Einar Leifsson sigur í langstökki karla en Guðjón Dunbar Diaquoi varð annar. Irma Gunnarsdóttir varð önnur í langstökki kvenna og Aníta Hinriksdóttir önnur í 1500 metra hlaupi kvenna og Íris Anna Skúladóttir þriðja. Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sjá meira
Baldvin Þór Magnússon sló Íslandsmetið í 3000 metra hlaupi þann 19. janúar síðastliðinn þegar hann hljóp á 7:45,11 mínútum á móti í Sheffield. Í kvöld sló Baldvin síðan Íslandsmetið í 1500 metra hlaupi þegar hann vann sigur í greininni á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll. Hann kom í mark á tímanum 3:39,67 mínútur og bætti Íslandsmet sitt frá því fyrir ári síðan um rúmlega sekúndu. Þetta er annað árið í röð sem Baldvin slær Íslandsmet á Reykjavíkurleikunun en fyrra metið í 1500 metrum setti hann á leikunum í fyrra. Íslendingar á fullri ferð Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld. Kolbeinn Höður Gunnarsson náði sínum besta tíma á tímabilnu í 60 metra hlaupi þegar hann hljóp á 6,91 sekúndu en Gylfi Ingvar Gylfason lenti í þriðja sæti. Eir Chang Hlésdóttir vann sigur í 400 metra hlaupi þar sem Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð önnur og Sæmundur Ólafsson vann sigur í 400 metra hlaupi karla. Þá varð Eir önnur í 60 metra hlaupi og María Helga Högnadóttir lenti í þriðja sæti. Erna Sóley kastar kúlunni á Ólympíuleikunum í París síðastliðið sumar.Vísir/Getty Erna Sóley Gunnarsdóttir setti persónulegt met í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 17,35 metra. Erna Sóley keppti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þá vann Þorleifur Einar Leifsson sigur í langstökki karla en Guðjón Dunbar Diaquoi varð annar. Irma Gunnarsdóttir varð önnur í langstökki kvenna og Aníta Hinriksdóttir önnur í 1500 metra hlaupi kvenna og Íris Anna Skúladóttir þriðja.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum